Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 66
Hvað um útvarpið? 1 útvarpi er nánast ekkert gert fyrir jazz, aðgengið að þessari músík er nánast ekki neitt. Þar er ríkjandi einhver hræðsla við nýjungar, það er alls ekki allt sem kemst þar inn. Ég þurfti að þröngva plötunni minni inn í jazzþátt ríkisútvarpsins, nánast beita ofbeldi til að fá spiluð tvö lög. Ég velti því stundum fyrir mér hvað þetta fólk haldi eiginlega að gerist ef þessi tónlist er spiluð. Útvarpið flytur þó ýmsa nútímamúsík aðra sem er alls ekkert auð- melt. Og eins og fólk heyrir þegar það hlustar á plötuna mína er hún ekkert til að vera hræddur við. Ogþú hefurfundið aðþað er áhugi hjáfólki? Já, það er vissulega áhugi. Það var til dæmis frábært að fara til Akureyrar sl. sumar með þeim Chris og Jim. Viðtökurnar voru með endemum góðar. Þetta voru tónleikar í Listagilinu og þakið ætlaði að rifna af kofanum. Fyrirfram bjóst ég alveg eins við að okkur yrði velt upp úr tjöru og fiðri. En þarna var góður andi og jákvætt viðhorf ríkjandi. Ég get ekki alveg skýrt þennan mikla áhuga. Það var reyndar ókeypis aðgangur, en allt var svo eðliiegt og átaka- laust, ekkert menningarsnobb og ekki þetta „ég-vil-fá-þetta-og-þetta-afþví- ég-er-búinn-að-borga-svo-og-svo-mikið-inn“. Við tókum líka eftir því í sama túr þegar við spiluðum á Jazzbarnum hér í Reykjavík að þangað kom ungt fólk, ný andlit — fólk sem var kannski komið af því að það var verið að gera eitthvað öðruvísi. Hvernig staðsetur þú þig miðað við það sem verið hefur að gerast í jazzi undanfarin ár? Áhugi minn kviknaði af tríói trommuleikarans Pauls Motians með gítarleik- aranum Bill Frisell og saxófónleikaranum Joe Lovano og líka af sólóplötum þeirra síðarnefndu. Ári eft ir að ég kom frá Boston fór ég til New York og var þar í eitt ár. Ég bjó með Chris, Jim og Andrew í Brookiyn. Þeir þekkja mikið af fólki og spila mikið. Ég kynntist þarna heilmikiu af tónlist sem ég sæki mikið í. Þarna var stöðug uppspretta hugmynda og hvatning til að halda áfram og semja. Ég komst í tæri við liðið í kringum staðinn Knitting Factory, tónlistarmenn eins og John Zorn, Tim Berne og Marty Ehrlich. Þarna heyrði ég í Anthony Braxton, Paul Motian, Gerry Hemingway og öllu þessu fóiki sem hefur verið mér rosalega mikil inspírasjón. Þarna var mikið af hug- myndaríku fólki sem maður kynntist og kenndi manni margt. Núna upp á síðkastið hef ég verið að hlusta mikið á ýmis 20. aldar 64 TMM 1996:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.