Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Blaðsíða 59
einu og sönnu íslandsklukku og sú hugsun hafí gripið Þorstein að fá að vinna með þá ímynd. Að fengnu samþykki allra íbúa á stóru svæði í nágrenni klukknanna fékkst leyfi til að leika á þær vegna þess hávaða sem þær valda. Þetta var gert svo Þorsteinn gæti tekið klukknahljóðin upp og notað sem efnivið í þessa tónsmíð sína sem samin er fyrir klukkuspil, slagverk og tölvuhljóð. Klukkna- hljóðin eru unnin í tölvu og liggja þau sem hluti hljóðmyndar verksins. Einnig notar hann hljóðfæri og raddir frá Noh leikhúsi auk hljóða frá metnaðarfullum samræðum japanskra tónlistarnema um það bil sem þeir voru að mæta í hljóðfærapróf — þ.e.„spennandi“ umræður. Var þetta verk auk nokkurra annarra verka Þorsteins flutt á sérstökum hátíðar og fyrirlestr- artónleikum í Japan sem eingöngu voru helgaðir tónlist hans meðan á dvöl hans stóð þar. Hann hélt jafnframt langan fyrirlestur um verk sín. Þorsteinn samdi nýtt verk undir sama heiti til flutnings á ICMC (Inter- national Computer Music Conference) hátíðinni á Árósum í Danmörku í september 1994. í því notar hann sömu tölvuhljóð og áður, þ.e. klukkna- hljóminn, en setur þau í nýtt hreiður, þ.e.a.s. stóra hljómsveit í stað slagverks- ins og hins stóra klukknaspils. Verkið hlaut góðan hljómgrunn meðal áheyrenda ogverðurþaðeittaf verkunum á tónleikum Sinfóníuhlj ómsveitar Islands á Norrænum músíkdögum í Reykjavík í lok september. I umfjöllun sinni um verkið sagði tónlistargagnrýnandi Aarhus Stifttidende um Bells of Earth: „Tónverk fyrir sínfóníuhljómsveit gerir þá kröfu að maður leggi sig allan fram, og sé rafeindatónlist bætt við er gert ráð fýrir jafnvel enn meira framlagi. Þorsteinn Hauksson hefur gert það í nýstár- legri ffumuppfærslu kvöldsins, Klukkur jarðar — altæku víðóms- hrifin eru hreint stórkostleg. Hann notar alla hljómsveitina, lætur hljóm hennar hverfa yfir í fyrirfram hljóðritaða hljóðeffekta. Hann lætur okkur skynja að jörðin er hnöttótt og að við erum hluti hennar, og að hún geti verið björt og fögur, ef rafeindunum er stjórnað með mennsku handbragði“. Erum við nú komin að lokum yfirlits á verkum Þorsteins Haukssonar, óratoríunni Psychomacia. Upphaf þessa verks má rekja til ranghala hins geysistóra bókasafns Stanfordháskóla. Var Þorsteinn að leita að efniviði í verk fyrir söngkonuna Jane Manning sem sungið hefur nútímamúsík víða um heim. Kynntist hann henni við frumflutning verks síns sem hann samdi í IRCAM þar sem hún var stjarna kvöldsins í verki fransks tónskálds. Bað hún Þorstein að skrifa verk fyrir sig. Kveikjan að verki fyrir hana varð ekki til í þessu bókasafni heldur af litlu ástarljóði sem Þorsteini barst á póstkorti og TMM 1996:2 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.