Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 65

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Page 65
58 Athyglisveró er og áherslan á, aó messan nái til allra þátta lifsins og horft er skýrt til þeirrar framtíðar, er Guð veróur allt i öllu. 1 þessari framsetningu sjáum vér vissulega samhljóm við postullega trú. Biblíulegt og kirkjulegt myndmál lítur á kristnilífió sem lifræna heild. Upphaf þess er fæðing til lífs, ný sköpun, upplýsing, upprisa frá dauóum. I öllu þessu er ítrekaó, aó horft er frá ákveðnum veruleika, sem er tilvera syndar og dauóa til nýs veruleika, sem er tilvera frelsis og lífs i Kristi. Og á sama hátt og barnið þroskast ekki nema meó réttri næringu og réttri leióbeiningu gagnvart því sem ógnar lífi þess, nær Guós barnió engum þroska nema meó næringu og áminningu fyrir neyslu máltíðar Drottins og aó hlýóa á oró Guós. Nauósynlegt viróist oss þó, aó gefinn sé frekari gaumur aó sambandi orós og sakramentis. Viróist oss ekki mögulegt að fjalla um altarissakramentió einangraó, heldur einungis i tengslum vió oró Guðs í Heilagri ritningu og boóun þess í prédikuninni. 1 vorri kirkju hefur ætió verió gengið út frá þvi, aó oróió sé virkt náóarmeóal og má ekki draga úr þeirri áherslu. Einingin er aó visu itrekuó i 3. og 12. gr. og ennfremur i 27.-29. gr., en aó þessu leyti mætti kveóa skýrar aó orði, til þess aó ekki verói dregió úr áherslu þess, að i sakra- mentinu sé veitt viótaka á gjöf hjálpræóisins, fyrirgefningu syndanna, sem orðió boðar og gefur fyrirheit um. 2. Hvaóa ályktun getur kirkja þin dregió af þessum texta i sambandi vió samvinnu og samræður vió aðrar kirkjur, sérstaklega þær sem lika sjá i þessum texta tjáningu á hinni postullegu trú? íslenska kirkjan hefur opió altarisboró. Tekur hún á móti hverjum og einum, er óskar aó ganga til altaris hjá sér og bannar ekki meólimum sinum aó ganga til altaris i öðrum kirkjum. Hefur þaó komió fyrir, að prestar af öórum kirkjum hafa aóstoóaó vió messugjöró i vorri kirkju og álitum vér slika breytni mjög æskilega. Þá viljum vér hvetja til þess, aó kristnir menn af ólikum kirkjudeildum gangi i vaxandi mæli til altaris hver hjá öórum. Opió altarisboró er vióur- kenning i verki á gildi sakramentisins i höndum annarra kirkna. Sú vióurkenning er forsenda einingar i kirkjunni og raunar skilyrói þess, aó einingarvióleitnin geti talist ann- aó og meira en fræóileg vangavelta. 3. Hvaó getur kirkja þin lært af þessum texta til endur- nýjunar helgihaldi sinu, menntamálum, félagslegu og andlegu lifi sinu og vitnisburöi? 1 kenningararfi sinum geymir kirkja vor mörg hin sömu áhersluatriói og Limaskýrslan. Orðið og sakramentin eru þau tæki, sem Heilagur andi skapar trúna með. Má minna á hörö ummæli Marteins Lúthers i garö þeirra er telja sig geta verið án sakramentisins. Þeir sýna ekki aðeins sakramentinu vanviröingu, heldur fyrirlita þeir Krist og hjálpræöi hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.