Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 66

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1985, Síða 66
59 Staóa máltíðar Drottins i kirkju vorri hefur hins vegar ekki alltaf verið sú sem kenningararfurinn gefur tilefni til. Er vafalaust margt, sem veldur því bæói einhæf túlkun í þá átt, að altarissakramentió tengdist fyrst og fremst iðrun og yfirbót og skyldi þá ekki neytt nema réttur undirbúningur væri fyrir hendi, og áhrifamikil guðfræðistefna, sem mat ekki réttilega gildi altarissakramentisins. Staðreynd er, aó á sióustu öld og frameftir þessari fækkaði altarisgöngum mjög og fóru sárasjaldan á ári hverju fram innan safnaóa, þó aó kenningararfur vor gæfi tilefni til, aó vér færum að áminningu 31. gr. í kaflanum um máltíö Drottins. Á síöari árum hefur orðið breyting á þessu. Bæði hefur altarisgöngum fjölgað og þá hefur farið fram nokkur endur- nýjun á helgisiðum. Viröist það einmitt hafa stuólað aó endurnýjun messunnar, aó menn enduruppgötvuöu hina síungu arfleifð kirkjunnar á öllum öldum varðandi máltíó Drottins og lióir, sem stuðla að því að gera messuna aó athöfn þakkargjörðar, minningar, ákalls og samfélags, voru hafnir til vegs á nýjan leik. Limaskýrslan hvetur oss til þess aó hugsa áfram um stöðu máltíðar Drottins í kirkjunni. Er þaó bæói vegna þess, hve framsetning hennar tengist eigin kenningararfi og ekki síður vegna hins sem hún sækir úr kenningararfi annarra kirkna. Eins og ný hugsun hefur þegar orðið til endurnýjunar hér, svo munu frekari mót kirkju vorrar vió aðrar kirkjur og hefðir þeirra geta verió til enn frekari endurnýjunar. Limaskýrslan hvetur oss ennfremur til þess aó halda áfram endurnýjun á helgihaldinu. Tökum vér undir áherslu skýrsl- unnar á, aó endurnýjun á helgihaldi sé ekki fyrst og fremst spurning um form, heldur um inntak og eðli kristnilífsins. Ekkert ákveöið messuform er forsenda athafnarinnar, heldur er fyrirheit Krists forsenda athafnarinnar (sbr. 2. og 13. gr.). Tökum vér ennfremur undir orð 28. gr. um, aó marg- breytileiki sé heilsusamlegur og auðgandi fyrir lif kirkj- unnar. 1 Limaskýrslunni er lögð áhersla á hlutdeild Heilags anda í sambandi við aó gera Krist nærverandi i sakramentinu. Er þessi áhersla ný gagnvart oss, sem lengst af höfum litið svo á, að nærvera Krists í sakramentinu grundvallist á orði og fyrirheiti Krists sjálfs. Hins vegar hefur hlutdeild Heilags anda i lífi þeirra sem neyta verið ítrekuð. Itreka játningarrit kirkju vorrar, að Heilagur andi sé sá sem skapi trúna i hjörtunum og noti oró og sakramenti sem verkfæri sin. Vér lýsum fyllsta áhuga fyrir því að íhuga spurning- arnar, sem 14.-18. gr. beina til vor. Samkvæmt 13. gr. eru orö og atferli Krists við innsetningu heilagrar máltiðar miðlæg í athöfninni. Einnig er þar sagt, að raunveruleg nærvera Krists sé ekki komin undir trú ein- staklingsins, þó að trúar sé þörf til þess aö greina líkama og blóð Krists. Er að þessu leyti fullkomið samsinni milli Limaskýrslunnar og t.d. skýringanna á altarissakramentinu i Fræðum Lúthers. Þar er ennfremur ítrekaó, aó þaö er Heilagur andi, sem vekur trúna í hjörtunum, ekki máttur manna eða skynsemi. Á sama hátt virðist hægt að rökstyðja, aó segja megi, að enginn mannlegur máttur eóa eiginleiki geri hinn upprisna Krist nærverandi í brauói og vini, heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.