Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 260

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 260
SEYLA BENHABIB eðlishyggju þar sem hún byggist á því -að draga úr formfestu og sérvitmid einstaklingsins og færa hana nær óskilgreindari hópsjálfsmynd. Verjend- ur hugm)mda um samfélagsstaðsetningu virðast ekki hafa áhyggjur af því hvemig á að skilgreina svona hópa eða hvort til séu shk kjördæmi um heimssýn eða hópmeðvitund sem hægt er að yfirfæra á þá.34 Eg lít sto á 34 Til dæmis ritar Iris Young: „Hvert samfélagssjónarmið hefur sögu að segja sem fjall- ar ekki einvörðungu um líf og sögu þess sem segir frá heldur einnig um hverja aðra afstöðu sem hefur áhrif á upphfanir þess. Hlustendur geta þannig fengið vitneskju um hvemig þeirra eigin afstaða, gjörðir og gildi birtast öðrum í sögunum sem þeir segja. Frásagnir sýna þannig þá vitneskju sem til er, og sem er fyrir hendi til handa heildinni út frá sérhverju sjónarmiði og samsetning alha þessara frásagna sem koma frá mismunandi sjónarmiðum skapar samfélagslegan heildar tisdóm sem ekki er hægt að fá útffá einni afstöðu eingöngu" („Communication and the Other: Beyond Deliberative Democrac}?,“ Democracy and Difference: Contesting the Boundaries ofthe Political, bls. 132). Young tekur hugtakið um „samfélagssjónarmið“ úr ÚTÍrbæra- ffæði, aðallega úr síðari skrifum Sartres eins og Critique of Dialectical Reason: Tbeory ofPracticalEnsembles (þýð. Alan Sheridan-Smith, ritstj. Jonathan Ree, London: Ver- so, (1982 [1969]). Venjulega fer fjTÍrbæraffæðileg greining ffam á sviði forskilvit- legra eða hálf-forskilvitlegra útskýringa á hvaða skiItTðum lífheimur okkar er háður og hún leitast eftir að gera sýnilegar þær hugmjuidir sem við höfum um okkur sjálf, aðra og þá heima sem við hrærumst í, hugmyndir sem við hljótum að vera búin að gera okkur ÚTÍrffam svo að hægt sé að setja þessa heima saman úr hugtökum sem við berum kennsl á og viðurkennum að mjtnda „okkar heim“. Hvort heldur í verk- um Husserls, Heideggers, TOttgenstein á síðari hluta ferilsins eða Sartres þá kem- ur ávallt fram vandamál þegar kemur að þH að satta svið fyrirbærafræðilegrar grein- ingar og þeirra raunverulegra þátta sem skapa hvaða sögulega h'fheim sem er. Fyrirbærafræði er ekki félagsfræði byggð á reynslu. Tungumálaleikir Wittgensteins skarast ekki rið það sem raunverulega einkennir þjóðmenningarlega mngumála- hópa, frekar en „Das Man“ Heideggers á við um almenning í iðnvæddum lýðræðis- ríkjum. Þón Iris Young fái ýmislegt að láni úr fyrirbærafræði eru skrif heimar laus við áhyggjur af þ\d hvemig á að sætta hið raunsanna og hið forskilvitlega. Hún raun- gerir hugtakið „samfélagsleg afstaða" með því að yfirfæra orðaforða forskih'itlegrar rökgreiningar á raunverulega samfélagshópa sem að auki sripar skuggalega núkið til þeirra skilgreininga á hópum sem koma ffam í sjálfsmyndarpólitík síðustu áratuga í kapítalískum lýðræðissamfélögum á Vesturlöndum sbr. konur, minnihlutahópar sem byggja á „kynþætti“ eða þjóðarbrotum, hommar og lesbíur, fatlaðir, gyðingar, síg- aunar og því um líkt. Það er engin knýjandi ástæða fyrir því af hverju fyrirbærafræöi- legur hf-hópur skarist við eða sé nákvæmlega eins og hópar í samfélaginu sem eru virkir sem samfélagshre\dingar. Lesa má í Alffed Schutz, The Problem of Social Rea- lity: Collected Papers, 1. bindi, Hag: Martinus Nijhof Publishers, 1982, bls. 16A—203 um þau vandkvæði og blæbrigði sem þarf að bera skynbragð á þegar samfélagslegur hópur er myndaður. Eins og ég hef fært rök h,TÍr hér að ofan (sjá 1. kafla) þá ein- kennir þessi ruglingur á milli sriða einnig gagnrýni Iris Young á umræðulýðræði og tilraunir hennar til að skipta á „samsldptum“ og umræðulýðræði. I Benhabib, „Deli- berative Democrac)' and Models of Democratic Legitimacy" og „The Liberal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.