Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 23

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 23
Ferming í fjórar aldir en einkiun þó til að kenna þeim að lesa á bók. „Skuli engar bækur fínnast í húsinu, hvar eð fólk kann þó að lesa, hefir presturinn að bera umhyggjur fyrir, að sá brestur verði bættur, og skal sérhver húsfaðir vera skyldugur til að kaupa þá bók, sem honum verður af prestinum rekommanderuð og ráðlögð...“49 Ef nokkur eru þau heimili, þar sem enginn kann að lesa, á presturinn að sjá til þess, að foreldramir eða aðrir fari daglega með það fyrir bömum og hjúum, sem þeir kunna sjálfir. Annars ber honum að annast um, að þar sem svo er ástatt, komist bömin á önnur heimili í sókninni, þar sem hægt er að segja þeim til í lestri og kristnum fræðum. Sums staðar má þó leysa málið með því að ráða á heimilið hjú, sem getur sagt til í lestri og krismum fræðum...“50 öllum prestiun er skylt að halda manntalsbók, þar sem þess sé m.a. getið, hvort viðkomandi sé læs og hvemig þekkingu hans í kristnum fræðum sé háttað...“51 í tsk. um húsaga frá 3. júní 174652 segir m.a.: Bömin læra Fræði Lúters 5-6 ára og seinna meir kverið. Og foreldrar eiga að fara með eitthvað úr Fræðunum með bömum sínum bæði kvölds og morgna.53 Þar sem foreldrar eða aðrir em læsir á heimilinu, ber þeim að segja bömum til í lestri frá 5-6 ára aldri. Ef það er vanrækt, verður að fara eftir 17. gr. í tsk. um húsvitjanir.54 Þar sem á afskekktum bæjum engirui ér læs og sér í lagi, ef vegna vatnsfalla er erfitt að komast þaðan til kirkju, þá ber, ef þetta jarðnæði losnar, að fá þeim ábúð á þvílíkum jörðum, sem em læsir og áreiðanlegir. Að öðrum kosti ber presti og hreppstjóra að sjá til þess, að þangað ráðist hjú, sem sé læst á bók og vel að sér í kristindómi.55 í erindisbréfi handa biskupum 1. júlí 174656 er þetta helzt hnýsilegt: Á yfirreið sinni hlustar biskup fyrst á prestinn spyrja bömin út úr Fræðunum, spyr þau svo sjálfur, hlýðir þeim yfir bænir og lætur þau lesa á bók. Hann leiðréttir þau í kærleika þar, sem þau hafa misskilið og hvetur þau til frekari ástundunar.57 Að því búnu fara konur og böm út úr kirkjunni. Spyr þá biskup karlmennina, hvemig séð sé fyrir fræðslu ungmenna í sókninni, hvort guðsorðabækur séu á heimilunum, hvemig prestur sinni guðsþjónustum, hvort haim kenni bömunum Fræðin eftir predikun á hverjum helgidegi... Biskup spyr svo prest um hegðun safnaðarins, hvort húsbændur, böm og hjú sæki reglulega kirkju, hvort foreldrar og forráðamenn bama sjái til, að böm og hjú gangi fram í guðsótta heima fyrir og lesi á bók... hvort presturinn sé góður bamafræðari... Biskup skráir í vísitazíubókina, hve mörg ungmenni séu í sókninni og hvemig kunnáttu þeirra sé háttað, hvort þau séu læs, kunni 49 Tsk. um húsvitjanir, 16. gr. 50 Sama, 17. gr. 51 Sama, 21. gr. 52 Lovs. II, 605-620. 53 Tsk. um húsaga, 3. gr. 54 Sama, 4. gr. 55 Sama, 6. gr. 56 Lov. II, 648-668. 57 Erindisbr. handa biskupum, 8. gr. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.