Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 24

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 24
Bjami Sigurðsson Fræðin utan bókar, hvort þau skilji merkingu þess, sem þau fara með, hvort þeim hafi farið fram síðan biskup seinast vísiteraði... Árlega gefur biskup umsjónarráði kirkna í Kaupmannahöfn skýrslu um þetta efni og fleira frá yfirreið sinni.58 Prestar halda skrá yfir fermda.59 Þar sem engir bamaskólar em á íslandi, en mörg fátæk böm geta enga fræðslu fengið hjá foreldrum sínum, hlýtur biskup að láta sig þessi mál miklu skipta og hvetja presta í biskupsdæmi sínu til að hafa áhrif á efhamenn í sókninni, að þeir leggi eitthvað af mörkum, svo að hægt sé að koma þessum bömum fyrir á heimilum, þar sem aðstæður em til að fræða þau.60 Foreldmm, sem em sæmilega stæðir, ber sjálfum að sjá bömum sínum fyrir fræðslu. Presturinn sér til, að þeir sinni því og kveður yfirvöld sér til fulltingis, ef annað stoðar ekki.61 Biskup sér á yfirreið sinni um að eftir þessu sé farið.62 Skólasveinum ber m.a. að gjöra biskupi grein fyrir, af hve mikilli kostgæfni þeir æfa sig í bamaspumingum.63 Biskup skal af fullri röggsemi líta eftir, að prestar annist fræðsluna í samræmi við embættisskyldu sína og framkvæmi af skilningi þetta veigamikla starf, svo að allir hljóti af því æskileg not. Biskup sér um, að prófastamir líti eftir þessari fræðslu hjá prestum prófastsdæmisins og fylgist sjálfur með henni á yfirreiðum sínum. Ef einhver vanrækir, skal hann hljóta áminningu, en honum skal refsa, ef hann lætur sér ekki segjast.64 Biskup skal sjá svo um, að á hverju heimili, þar sem einhver er læs, skuli vera kver, sem hefir verið löggilt. Prestum ber og að styðjast við það sama kver. Foreldrar sjá til þess, að bömin læri í kverinu heima, svo að presturinn geti spurt út úr því í kirkjunni á sunnudögum.65 Þá hefir margt verið tínt til, sem lýtur að fræðslunni fyrir fermingu, en fleira kom til. Þau böm ein verða fermd, sem hafa áður verið skírð.66 Enginn má ófremdur vera til altaris.67 Þó má veita undanþágu, ef bam verður sjúkt.68 Prestur er skyldur til að láta fermdu bami ókeypis í té fermingarseðil þegar að lokinni fermingu,69 enda verður enginn tekinn til altaris hjá öðrum en sóknarpresti nema hann sanni með fermingarseðli, að hann hafi verið fermdur eða með prestsseðli að hann hafi áður verið til altaris.70 58 Sama, 9. gr. 59 Sama, 31. gr. 60 Sama, 32. gr. 61 Sama, 33. gr. 62 Sama, 34. gr. 63 Sama, 40. gr. 64 Sama, 49. gr. 65 Sama, 50. gr. 66 Tsk. um ferminguna 13. jan. 1736. 67 Tsk. 13. jan. 1736, 11. gr„ (Lovs. II, 234). Tsk. 27. maí 1746 um skriftastól og altarisgöngu 1. gr„ (Lovs. II, 578). 68 Tsk. 25. maí 1759, (Lovs. III, 366-371). 69 Tsk. um skriftastól og altarisgöngu 27. maí 1746, 2. gr. 70 Sjá enn fremur tsk. um fermingu 13. jan. 1736 3 og 5. gr„ (Lovs. H, 228-230) og kgbr. til Jóns biskups Ámasonar 9. júní 1741, 7. gr„ (Lovs. II, 355). 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.