Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 38

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 38
Bjami Sigurðsson þýðing hans fyrst prentuð í Höfh 1746. Auk þesse kom hún 6 sinnum út á Hólum, seinast 1781. Ekki var Ponta tekið tveimur höndum, er hann var kynntur hér á landi. Jafnvel Jón Ámason biskup tók honum fálega og hnýtti í bókina bréfum, enda stóð svo á, að einmitt um sama leyti og bókin kom út hingað, var gjörð seinasta prentun barnaspurninga hans í Kaupmannahöfn. „Rangi-Ponti“ lá líka vissulega vel við höggi. Hér er ekki úr vegi að geta þess, að sr. Vigfús Jónsson prestur í Miklholti, f. 1736, d. 1786, samdi ágrip af Sannleika guðhræðslunnar og lét prenta það í Höfn 1770 í því skyni að létta tomæmum bömum fræðanámið, - Vigfúsarspurningar var bókin kölluð, - en með bréfi umsjónarráðs kirkna 26. marz 1772111 var bannað að láta böm læra þetta ágrip, þar sem Hólastóll hafði einkarétt á prentun guðsorðabóka. Ponta var líka snúið upp í „sálmaljóð,“ sem sannar enn, hve mikils háttar menn töldu þessa bók vera: „Því næst var ég hvatamaður þess, að Sannleiki guðhrœðslunnar yrði settur upp á sálmaljóð, fjórar síðari partarnir, af monsr. Þorvaldi Magnússyni, en sá fyrsti af mér sjálfum, hvar um ég hef greinilega skrifað í formálanum fyrir þeirri bók, er ég kalla Psalterium catecheticum“ [fræðasaltara]112. Tíminn líður, allt er í heiminum hverfult, trúarskoðanir fólksins breytast. Heittrúarstefnan úreltist, og Ponti varð með tímanum fomfálegur. Næsta barnaspurningakver var prentað í Leirárgörðum 1796, Lærdómsbók í evangeliskum kristilegum trúarbrögðum handa unglingum. Sannleika guðhræðslunnar mátti áfram nota jafnframt um 4 ára skeið. „Líka skulu Lúthers litlu fræði framvegis brúkast eins og hingað til.“ Lærdómsbók Balles var löggilt hér með kansellíbrefi 25. ágúst 1798113. íslendingum féll kver Balles nokkuð vel í geð, enda hefir það komið út oftar, einum 25 sinnum, og verið lengur notað hér á landi en nokkurt annað spumingakver. Seinast var það prentað í Reykjavík 1882. Vafalaust var þessi bók bragarbót frá Ponta, og var höfundurinn talinn fremur frjálslyndur á sinni tíð, þó að ekki aðhyllist hann skynsemistrúarstefnuna. Magnús Stephensen átti því ekki gott með að sætta sig við hann, þó að honum þætti hann augljós framför frá heittrúarstefnu Ponta. Árið 1807 kom út breytt útgáfa af bókinni, sem kom fyrst í stað út á vegum Landsuppfræðingarfélagsins. Þar em gjörðar nokkrar „endurbætur“ á trúarjátningunni og fræðunum. Vafalaust var þessi breyting í anda Magnúsar, þó að prentaranum væri um kennt, en í næstu útgáfu var bókin færð til fyrra horfs. Varð mikið fjaðrafok út af þessari „endurbót“ kversins. 111 Lovs. III, 744. 112 Sjálfsævisaga sr. Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka, 22. 113 Lovs. VI, 340. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.