Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 54

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 54
Lone Fatum Kyn og endurspeglun kyns í guðfræðilegri útleggingu Eins og þetta ber með sér, er ég alvarlega efins um þá kvennaguðfræði, sem gerir konur og kvenlegan sérleika að markmiði ritskýringar og túlkunar; og þess vegna ætla ég nú í staðinn, að benda á hvað það er sem mér virðist vera vænlegast til ávaxta og horfa best fyrir þróun kvennaguðfræðinnar á komandi árum. Það sem ég hef hér í huga er innsýn kvennarannsókna og heimspekilegra kenningasmíða sem taka mið af kynferði en sérstaklega innsýn kynbundinnar mannfræði sem ég tel að við í kvennaguðfræðinni getum hagnýtt og þróað í mynd túlkunarfræði sem skírskotar til kynferðis. Forsendan fyrir þessu er eðlilega sú, að við lítum á kyn sem vídd í allri tilveru; þess vegna beri að endurspegla kyn í allri útleggingu tilvemnnar. En kynsamhengi em valdasamhengi og kyngreining er því jafngildi greiningar á valdatengslum, valddreifingu og valdsstjóm. Þegar kyn er að auki lykilorð fyrir þá verkaskiptingu sem í raun skiptir heiminum í kvenlegan reynslu- heim annars vegar og karllegan reynsluheim hins vegar, þýðir kyngreining gagnrýna rannsókn á táknum og myndlíkingum er vísa til kyns þar sem menningarvitund er í einu lagi byggð upp og hinn félagslegi vemleiki skipu- lagður. Kynbundin túlkunarfræði er í þessum skilningi það, að skoða tákn- fræði kynja í hverjum texta sem tjáningu á félagslegri táknfræði í þeim heimi og því vitundarumhverfi sem textinn varð til í og hefur haft sín áhrif á. Þetta gerir kröfu um aðgang að vitundarsögu kvenna jafnt sem karla sem er höfuðatriði. í Nýja testamentinu og í skjölum kirkjunnar finnum við karlhverfa vitund sem er háð karllegum reynsluheimi. Með öðmm orðum, emm við að fást við það sögulega samhengi, að bæði túlkunarrétturinn og túlkunarvaldið hafa verið áskilin körlum. Þá finnum við þar, ekki síður það mynstur félagslegra gildishugtaka og tákna sem sýnir okkur þá táknfræði kynja sem vitund kvenna hefur verið mótuð eftir, innan ramma feðraveldisins. Án eigin réttar til túlkunar og án sjálfstæðs valds til túlkunar, hafa konumar í biblíulegri, kristinni hefð ekki aðeins miðlað og stjómað ríkjandi gildakerfi, heldur hafa þær að auki skilið sjálfar sig þannig að þær væm skuldbundnar þeirri táknfræðilegu merkingu sem þeim hefur verið tengd af viðmiðunum karlhverfrar lífssýnar og mannskilnings. Þetta útilokar hugmyndina um frísvið fyrir konur í reynsluheimi kvenna sem styðji sig sjálfur. Þetta útilokar að auki hugsýnina um sérstaka kvennavitund sem ætti að geta skipulagt sig óháð þeirri sem varir í karlhverfri vitundargerð feðraveldisins. Þetta þýðir að við getum með góðu móti spurt um reynsluheim kvenna í texta og hefð en við verðum að haga spumingum okkar eftir þeirri skipan sem táknfræði kynjanna hefur og hagar reynsluheimi kvenna svo, að hann er mjög háður karlhverfri útleggingu tilvemnnar. Við verðum til hlítar, að gangast við hinum feðrahverfa valdastiga og því kynfélagslega misrétti sem og þeirri skipan táknrænna gilda sem að hluta hefur ákvarðað kynhlutverk og verkaskiptingu en jafnframt hefur einnig ákvarðað hugmyndir kvenna um kynhlutverk og verkaskiptingu. Gyðingdómur, jesúhreyfing, gyðingkristni og hellenísk kristni: allt em þetta trúarleg og félagsleg fyrirbæri tilreidd í samfélögum menningarinnar 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.