Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 88

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 88
Kristján Búason málvísindalegri textagreiningu (e. Text Linguistic Analysis)10 við skýringu dæmisögunnar um miskunnsama Samverjann, borið þær saman svo og við eldri greiningu útgáfurýninnar (e. Redaction Criticism), sem byggir á heimildagagnrýninni, í ritskýringu á sama texta.* 11 Forsaga Rætur formgerðargreiningar í bókmenntum liggja að hluta í kenningum Aristótelesar (384-322 fr. Kr.), sem er að finna í riti hans U m skáldskaparlistina, um aðgreiningu á efniviði frásögunnar, athöfnum (gr. pravgma) annars vegar og framsetningu (gr. mu'qo"), tengingu athafnanna hins vegar.12 Að stórum hluta er rótanna að leita hjá Ferdinande de Saussure, sem var prófessor við háskólann í Genf (frá 1891) og kenndi þar málvísindi undir lok ævi sinnar, 1906-1913. Þáttaskil í sögu málvísinda13 marka fyrirlestrar de Saussure við háskólann í Genf árin 1907, 1908-9, 1910-11, sem aðeins eru varðveittir í uppskriftum nemenda hans og voru gefnir út 1916 undir nafninu Cours de linguistique generale.14 Hann setti sér að afmarka málvísindi frá öðmm fræðigreinum og framsetti þau sem tegund táknfræði (fr. semiologie). Hann aðgreindi síbreytilegt tal einstaklinga annars vegar og málkerfið hins vegar, sem væri hið eiginlega viðfangsefni málvísinda. Málkerfið er B./Wheeler, Ch. B., The Bible as Literature. An Introduction. Oxford: Oxford University Press 1990, og Alter, R. & Kermode, F. (Ed.), The Literary Guide to the Bible. London: Collins 1987. 10 Sjá Giilich, E./ Raible, W., „Uberlegungen zu einer makrostrukturellen Textanalyse: J. Thurber, The Lover and His Lass,“ í Teun A. van Dijk/J. S. Petöfi (Útg.), Grammar and Descriptions (Studies in Text Theory and Text Analysis). Berlin - New York: Walter de Gruyter 1977. Sjá enn fremur Gulich, E./ Raible, W., Linguistische Textmodelle: Grundlagen undMöglichkeiten (UTB, 130), Miinchen: Fink 1977. 11 Sjá Kristján Búason, The Good Samaritan, Luke 10:25-37. One Text Three Methods í Luomanen, P. (Útg.), Luke-Acts. Scandinavian Perspectives. Publications of the Finnish Exegetical Society 54. Helsinki /Göttingen: The Finnish Exegetical Society og Vandenhoeck & Ruprecht 1991. BIs. 1-35. í þessu bindi eru erindi flutt á ráðstefnu norrænna nýjatestamentisfræðinga um Lúkasarguðspjall og Postulasöguna í Esbo í Finnlandi sumarið 1990. 12 Sbr. Aristoteles, Poetica, 1449b, 36 - 1450d, 5: „... levgw ga;r mu'qon tou'ton th;n suvnqesin tw'n pragmavtwn,...“ Verkið ber á grísku nafnið ARISTOTELOUS PERI POIHTIKHS. Hér er stuðzt við Aristotle Poetics. Introduction, Commentary and Appendix by D. W. Lucas. Oxford: At the Claredon Press 1968. 13 Sjá t. d. Lyons, J., Introduction to Theoretical Linguistics. Cambridge: At the University Press 1971. Bls. 38. Sjá ennffemur Helbig, G., Geschichte der Neueren Sprachwissenschaft. Reinbeck bei Hamburg: Rowohlt Taschenbuch Verlag GmbH. 1979. Bls. 33n. Anderson, S. R., Phonology in the Twentieth Century. Theories of Rules and Theories of Representations. Chicago and London: The University of Chicago Press 1985. Bls. 17. 14 Hér er notazt við enska þýðingu, de Saussure, F., Course in General Linguistics. Introduction by Jonathan Culler. Edited by Charles Bally and Albert Sechehaye in collaboration with Albert Reidlinger. Translated from the French by Wade Baskin. Glasgow: William Collins, Sons and Co 1974. Til hliðsjónar var notuð fræðileg útgáfa á frumtextanum og heimildum hans: de Saussure, F„ Course de linguistique general. Tome I. Edition critique par Rudolf Engler. Wiesbaden: Otto Harrassowitz 1968. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.