Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 136
Sigurður Pálsson
Trúarskeið með tilliti til sjónarhorna
Sjónarhorn Skeið A. Rökmynd (Piaget) B. Samskipta- skilningur (Selman) C. Siðferðilegt mat (Kohlberg) D. Svið félagslegrar vitundar
0 Ósundur- greind * * • *
1. Foraðgerða- Hvatvísi/ Refsing/umbun Fjölskylda og aðrir
Hugboö- og innsæi stig sjálflægni nákomnir
2. Hlutlæg Einsæi Fullnæging eigin Þeir sem eru eins og við
Goðsagna- kennd, bókstafleg rökhugsun þarfa. Gagnkvæm sanngirni (fjölskylda, kynþáttur, stétt, trúarhópur o.s.frv.)
3. Fyrsta stig Gagnvirkni/ Væntingar ann- Safn hópa sem ein-
Sam- formlegrar tvísæi arra, samheldni, staklingur ertengdur
einandi, siðvenju- bundin rökhugsunar eindrægni persónulegum tengslum
4. Formleg Gagnkvæmni, Rétt breytni fólgin Samfélög/hópar
Sjálfstæð, rökhugsun, innan valins f að gera skyldu með sameiginleg,
meðvituð aðgreinandi hóps eða stéttar sína við náungann, hópinn eða sam- félagið sjálfvalin gildi og skilning
5. Formleg Gagnkvæmni Rétt breytni Hugmyndafræði sem hefur
Sam- rökhugsun f samskiptum ákvörðuð með sig yfir viðmið eða
tengjandi, dialektísk við hópa, hliðsjón af al- hagsmuni ákveðinna hópa.
þverstæðu- stéttir og mennum mann- Viðhorf sveigð að næmi á
bundin hefðir aðrar en manns eigin réttindum og öðrum mikil- vægum grund- vallaratriðum hugsjónir „sannleiki" og „kröfur" minnihlutahópa og hefðir annarra
6. Formleg Gagnkvæmni Samkennd með Samsömun við mann-
Alhæfandi rökhugsun sameinandi alls sem er öllu sem er. Algildar grund- vallarreglur kynið. Óeigingjarn kær- leikur til alls sem er
134