Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 160

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 160
Sigurður Pálsson með er reiðubúinn að semja og syngja ný. Kenningin stuðlar að skilningi á afli þeirra þverstæðna og erfíðleika sem menn eru að glíma við á umbrotaskeiðinu milli tiltekinna skeiða. Hún ætti að gera kleift að sérhverjum veitist frelsi til þessara átaka og fái fyrirmyndir sem geta hjálpað til við að móta næsta skeið trúarinnar. 6. Trúarþroskakenningin getur einnig hvatt til þess að líta ekki á trúna sem eitthvað sem er óskylt daglegu lífi. Sjónarhomin sjö sem notuð vom til að lýsa skeiðunum, sýna að trúin kemur skipan á allt líf okkar og getur veitt okkur hvað víðastan merkingaramma. Við sjáum að trúarþroski, í þessum skilningi, er það sem Martin Buber kallar „að helga allt lífið.“ Kenningin vinnur gegn því að lífi einstaklingsins eða samfélagsins sé skipað í aðskilda þætti eða lokuð hólf. 7. í bókinni Religion in the Making skrifaði Alfred North Whitehead að trúarbrögð feli í sér að Guð-tómið verður Guð-óvinurinn og Guð- óvinurinn verður Guð-félaginn. Trúarþroskakenningin getur veitt hjálp til að skilja að stundum nálgast Guð okkur sem tóm eða sem sá sem færir dauða. Við stökkvum ekki af einu skeiði á annað án þess að fínna til örðugleika, sársauka, óvissu og missis. öllum vexti fylgir nokkur sársauki. Að skilja þetta merkir ekki að við getum komist hjá sársaukanum. En það getur stuðlað að því að við skiljum vöxt trúar- innar þannig að hann nái einnig til sársaukans og örðugleikanna sem em óhjákvæmilegur hluti hans. Þannig er hægt að draga úr óttanum sem sársaukanum fylgir. Heilagur Ágústínus skrifaði „Þú hefir skapað oss þér til handa og hjarta vort er órótt uns það finnur hvíld í þér.“ Óróinn sem einkennir hið hraða vinnu- og neyslusamfélag nútímans á sér dýpri rætur en svo að hægt sé að komast fyrir þær með einhverjum uppátækjum, hversu metnaðargjöm sem þau kunna að vera. Hungrið eftir nánd og tilfinningalegri upplifun, sem einkennir nútímamanninn, er til vitnis um einmanaleika sem er svo djúp- stæður að engin vináttubönd né ást geta rekið hann á flótta. Þrátt fyrir fræðilega framsetningu og afstæð hugtök er trúarþroskakenningin túlkun á sögunni um leit mannsins að nánd og samfélagi við þann sem Ágústínus ávarpaði. Trúarsamfélög verða að leita nýrra leiða til að koma til móts við manninn allan til að ná til hjarta og hugar, líkama og sálar. Gera verður fólki kleift að færa í orð og viðurkenna þetta hungur og raunvemlega dýpt þess. Þá mun koma fram mynd hins andlega, samfélagsfögnuður, vitnis- burðir og sameiginlegar trúarathafnir sem stuðlað geta að mannlegra samfélagslífi. Slík trúarsamfélög em ómissandi fyrir velferð fjölskyldu mannkyns. Þörfin fyrir guðlegt samfélag getur gert okkur ómannleg og knúið okkur til að skaða hvert annað ef henni er afneitað, hún afmynduð eða látin afskiptalaus. Ef hún er viðurkennd og að henni hlúð getur hún fært 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.