Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 165

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 165
Vilhjálmur Ámason Eins er þér vant Um hlutverk kirkjunnar í nútímasamfélagi1 (Þér hafnið boðum Guðs en haldið erfilcenning manna, Mk 7:8) Einhvem tíma þegar ég var á ferðalagi og var að fletta ensku tímariti, sem ég man ekki lengur hvað var, rakst ég á spakmæli sem var eitthvað á þessa leið: „Þegar samband ríkis og kirkju er mjög slæmt er eitthvað alvarlegt að ríkinu. Þegar sambúð ríkis og kirkju er mjög góð, er eitthvað alvarlegt að kirkjunni.“ Mér hefur oft dottið í hug síðan hvort átök ríkis og kirkju á Islandi séu ekki óþarflega lítil. Að breyttu breytanda mætti heimfæra þetta upp á sambúð kirkju og þjóðfélags og spyrja hvort kirkjan sé ekki óþarflega sátt við ástandið í þjóðfélaginu eins og það er. Er afskiptaleysi íslenzkrar kirkju um málefni samfélagsins ekki til marks um að eitthvað alvarlegt sé að hjá kirkjunni? Svo þarf auðvitað ekki að vera, því ég er ekki alveg viss um að góð sambúð kirkju og þjóðfélags sé endilega ávísun á misbresti kirkjunnar. í góðu, krismu samfélagi er varla nema eðlilegt að kirkjan sé sátt við sambúðina. Þetta er að minnsta kosti jafnraunhæfur kostur og hugsjónin um jafnrétti og bræðralag allra manna, eins konar guðsríki á jörð. Á hinn bóginn hafa ótal dæmi sýnt það og sannað, að þegar illa skerst í odda með þjóðfélaginu og kirkjunni er eitthvað alvarlegt að þjóðfélaginu. Þessir vankantar taka yfirleitt á sig tvenns konar mynd ef ekki báðar í senn. Annars vegar er um það að ræða, að þjóðfélagið láti það viðgangast að fólk búi við efnislegt böl, svo sem húsnæðisleysi, hungur eða aðra fátækt. Hins vegar gerist það víða enn á vomm dögum, að ríki virða ekki mannréttindi og þrengja að fólki með óréttlæti af ýmsu tagi. Oft fer þetta tvennt, fátækt og mannréttindabrot saman eins ög nærri má geta, en þó em ýmis dæmi þess að svo sé ekki. Bandaríkin, til að mynda, leggja sig í líma við að tryggja borgaraleg réttindi þegna sinna, þótt margir svelti þar heilu hungri og hafi ekki efni á sjúkraþjónustu, skólagöngu eða húsnæði. Skortur af þessu tagi virðist ekki hafa plagað austantjaldslöndin, þar sem mannréttindi vom löngum fótum troðin og fólk mátti ekki tjá skoðanir sínar, ferðast að eigin vild eða setja af óvinsæla valdhafa. Á þessu tvennu — mannréttindabrotum og misskiptingu gæða — er mikilvægur munur frá pólitísku sjónarmiði sem 1 Greinin er að stofni til erindi flutt á Þrettándaakademíu í Skálholti 6. janúar 1990. Yfirskrift akademíunnar var ,d-ifandi þjóðkirkja við lok 20. aldar.“ Greinina tileinka ég foreldrum mínum. 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.