Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 178

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 178
Þórir Kr. Þórðarson andstef sem skapar spennu við hið fyrra; rennur fram að ósi sínum eins og voldugt fljót og sameinast sögu Salómons og hins glæsta tíma heims- veldis og hámenningar. En þar birtist einnig hinn dumbaði tónn fráfalls og sundrunar, og stóð sú blómaöld því ekki lengi. Þannig fléttast saman stefin tvö um guðlega náð og mannlega dýrð annars vegar og hins vegar hin harmrænu örlög sem mönnum eru einatt búin. Það er því ekki að ófyrirsynju að menn kalla Gamla testamentið hinar raunsæjustu bók- menntir allra tíma. Texti Samúelsbóka Þetta mikla listaverk frásagnarsnilldar fer ekki varhluta af sínum texta- vandamálum. Þau voru rannsökuð ítarlega af S.R. Driver, Notes on the Hebrew Text of the Books of Samuel, við upphaf þessarar aldar og ótal sinnum síðar, en Qumranhandritin gefa okkur mynd af texta sem er líkari hinum lengri texta LXX en Masoretatextanum.3 En þau atriði snerta ekki viðfangsefni okkar, og fer ég því ekki út í þau. Inngangsfræði kaflanna Allt frá því L. Rost gaf út Die Uberlieferung von der Thronnachfolge Davids 1926 og til vorra daga hafa menn reynt að komast að niðurstöðum um tilurðarsögu Samúelsbóka. Hin eldri rýni gerði ráð fyrir framhaldi heimildaritanna úr Fimm- bókaritinu, og svo seint sem í 3. útgáfú hinnar miklu Inngangsfraéði Ottos Eissfeldt's [sem liggur til grundvallar hinni ensku þýðingu Peters Ackroyd's 1966] gerði Eissfeldt ráð fyrir þremur heimildaritum í Sam: L, J og E. Nú til dags hallast menn fremur að hefðasögulegum aðferðum og má af handahófi nefna höfunda eins og Finnann Veijola og Jesúítann A.F. Campbell, sem skrifað hafa um málið. Skoðanir eru skiptar, en hér fjalla ég ekki um aldur hinna einstöku þátta heldur frásagnarþráðinn eins og hann liggur fyrir í núverandi listaverki, Fyrri Samúelsbók. En til gamans má minna á kenningar Martins Noths í hinu mikla rannsóknarriti hans Uberlieferungsgeschichtliche Studien 1943, en eins og allir muna sem lesið hafa inngangsfræði eru niðurstöður hans þær að söguritin öll frá Deuteronómíum (Fimmta Mósebók) til 2. Konungabókar séu verk sagnaritara sem uppi var á herleiðingartímum og nefnist Deuteronóm- istinn. Hann hafi samt ekki samið bækumar heldur ritstýrt þeim á grundvelli eldri heimilda og gefið þeim sitt endanlega mót byggt á sögu- skýringu Deuteronómíums. Veijola hefur fjallað um ýmsa deuteronómska redaktora, en allt er það mál á huldu enn og alls ekki um neinn konsensus að ræða í hinum fræðilega heimi. A.F.Campbell, S.J., kemst að þeirri niðurstöðu í bók sinni Of Prophets and Kings (sem ég hef ekki átt aðgang að enn) að Samúelsbækur og Konungabækur út að 11. kap. í 2. Kon. séu verk spá- mannaskóla seint á 9. öld. 3 Frank Moore. Cross, Jr. The Ancient Library of Qumran and Modern Biblical Studies, New York: Dobleday, 1958, s. 133f. 176
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.