Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 198

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 198
Þórir Kr. Þórðarson Tillich segir að sú þverstæða sem fólgin er í öllum mannlegum sam- skiptum og sömuleiðis sú þversögn sem fólgin er í hverri bæn (þar sem „einhver“ er ávarpaður sem er ekki bara ,,einhver“) leysist aðeins í „God above God.“ Bókinni lýkur hann á þessum minnisverðu orðum: „The courage to be is rooted in the God who appears when God has disappeared in the anxiety ofdoubt.“ Og það er fyrir mér ekki hinn fjarlægi Guð, sem er „above God“ heldur sá Guð sem er oss nær í lífi Jesú Krists. Séra Jón Steingrímsson Brynleifur Steingrímsson læknir á Selfossi minnti mig á það í gær (26.2.90) að hjá Jóni Steingrímssyni kemur fram sú guðsmynd að Guð sé sífellt að tortíma til þess að refsa og noti til þess daglega viðburði. í sjálfsævisögu séra Jóns Steingrímssonar og í gögnum sem varðveist hafa frá honum um sögu eldvirkni og jarðfræðingar hafa svo miklar mætur á kemur skýrt fram að hann taldi Skaftáreldana vera (a) orsakaða af Guði og (b) refsidóm fyrir syndir safnaðarins. Þar kemur fram að hann álítur Guð vera í senn náðarríkan og um leið vera aflið sem ræður eldgosunum og lætur eyðinguna streyma yfir í ákveðnum tilgangi, til þess að refsa lýðnum og leiða hann á réttan veg. Séra Hallgrímur Pétursson x Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur bendir mér á að Sigurður Nordal hefur gert því skóna í bók sinni um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana að skáldið hafi átt í baráttu við sjálft sig eða glímt við Guð um það hvor væri réttari, guðsmyndin þar sem Guð er uppteiknaður sem hinn harði tyftari eða hin þar sem hann er hinn ljúfi lausnari. Ekki er það víst að skáldið hafi átt erfitt með að láta þessar tvær myndir standa hlið við hlið. Þannig er málið jú fram sett í Biblíunni. Fremur er líklegt að Sigurður hafi þama verið að berjast við sínar eigin efasemdir og arf frá Brandesarskeiðinu í ævi sinni. Biblíukrítík: Sögurýni: Historisch-kritisch túlkun og útlegging Ég er ákaflega þakklátur sögurýninni. Hún leysir mig undan áþján hins sögulega skilyrta texta sem bundinn er við liðin skeið menningarinnar. Hún gefur mér Orðið sem hið lifandi tal Guðs til okkar. Samkvæmt heimildarýninni (biblíukrítíkinni) em 15. kafli 1. Samúels- bókar mnninn frá spámannahópum sem hliðhollir vom Davíð og vildu því gera sem minnst úr Sál. Þessir atburðir hafa aldrei gerst í þeirri mynd sem þeim er lýst, heldur er hér um að ræða hefðarmyndun sem á rætur sínar í tiltekinni kenningu spámannahóps um konungdæmi Davíðs og hvemig það bar að. En þessi kafli er okkur dýrmæt heimild um guðfræði þessa spámannahóps, hver sem hann kann að hafa verið. Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists er ekki bundinn herem-lögum og annarri 196
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.