Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 204

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 204
Gunnar Kristjánsson varð að játa sig sigraðan frammi fyrir öllum. Kristur sigraði til að frelsa bandingjana (2.sd.e. páska: „Allt þetta vann hin eilífa hátign til þess að opinbera þetta lífsins orð sínum fjandmönnum er gengið höfðu í sveit með andskotanum”). Andi Guðs rak djöfulinn út úr ríkinu (4.sd.e. páska: „Svo segir drottinn undir sína pínu: Nú er dómur heimsins, nú mun höfðingi þessa heims verða út snaraður. Það er alkunnugt, hversu að satan drottnaði í veröldinni, áður en Jesús kom í heiminn, já, áður en hann sigraði djöfulinn á krossinum... Svo hefur nú drottinn Jesús út rekið djöfulinn úr ríki sínu með Guðs fingri”). En djöfullinn heldur áfram skemmdarstarfsemi sinni engu að síður og verður margt ágengt, þess vegna prédikar Vídalín að menn verði sífellt að halda vöku sinni og vera á verði (4.sd.e.páska: „...því jafnvel þótt að djöfullinn sé bundinn þá lætur hann ekki af að skjóta sínum örvum á Guðs her”). Guð er konungur, það er megintáknmálið. Til stuðnings eru þessi: löggjafi, dómari, herforingi, húsbóndi, faðir. Þrátt fyrir hátign sína er Guð miskunnsamur. Alnánd Guðs er háð því að þeir sem honum fylgja séu virkir í herliði hans. Vídalín gerir enga tilraun til þess að skilgreina Guðshugtakið með heimspekilegum skilgreiningum, þar er hann á svipuðu róli og Lúther. Allt tal um Guð þróast út frá atburðum í lífi mannanna, myndmál Vídalíns þegar hann talar um Guð er auðugt og miðar helst að því að vekja lofgjörð til hans á meðal þeirra sem hlýða á prédikanimar. Guð býr í ljósi, hann er líka eins og eyðandi eldur; hann býr í mikilli birtu sem enginn kemst til af eigin afli. Hann er hátt uppi, á hástóli þaðan sem hann sér um allt. Það er talað um vilja Guðs. Sköpunin er góð í sjálfri sér. Skipan heimsins (foreldrar, þjóðfélagsgerð o.s.frv.) er gjöf frá Guði. Guð sem faðir kemur einkum fram sem uppaldandi í Postillunni. Vídalín leggur áherslu á þau einkenni föðurins sem vísa til mildra gilda: umhyggju, umburðarlyndis, þolinmæði og almennrar gæsku. Kristsmyndin virðist styðja við konungslíkanið, Jesús er í stríði. Kenotísk kristólógía kemur m.a. fram í prédikun Vídalíns á föstudaginn langa: „Minn herra Jesú, því mundi ekki það blessaða Ijós veraldarinnar inni byrgja sinn ljóma, þar ljómi föðurins dýrðar og ímynd hans guðdómlegrar persónu tæmdi sjálfan sig, svo sem Páll að orði kemst.” Kristur er „dramatísk” vera á leið frá dýrð himnanna um þjáningar heimsins, fer til heljar til að stríða, rís upp, stígur upp til himna til að setjast aftur í dýrð himnanna þar sem hann er endurkrýndur. Jesús er ódauðlegur konungur dýrðarinnar. En hann kaus að líða og taka á sig hold manns. Holdtekjan er skilin í ljósi hinnar kosmísku baráttu, Jesús er sífellt að berjast við hið illa, jafnvel í iðmm heljar. En hann tekur þátt í kjömm mannsins og þekkir mótlætið og mannlega þjáningu til fulls (Vídalín notar jafnvel myndlíkingu ormsins um Jesúm í lægingu hans). Kristur frelsaði mennina frá fjötmm syndar og dauða, holdtekjan er því markmið í „kerfi” Vídalíns. Þegar Kristur snýr aftur til dýrðar sinnar flytur hann með sér reynslu mannsins og talar máli mannanna fyrir hástóli Guðs. En hlutverk hans er einnig að vera leiðtogi hinna kristnu, 202
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.