Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 42

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 42
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Þóroddur Guðmundsson frá Sandi Þóroddur Guðmundsson var fæddur þann 18. ágúst 1904 á Sandi í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu.1 Hann var sonur Guðmundar Friðjónssonar, skálds, og konu hans, Guðrúnar Lilju Oddsdóttur.2 Þóroddur lauk prófi frá héraðsskólanum á Laugum vorið 1926. Bú- fræðingur frá Kalnesi í Noregi varð hann 1929. I Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn stundaði hann síðan nám í landafræði, dýrafræði, grasa- fræði og jarðfræði, og lauk íslensku kennaraprófi árið 1935. Síðar, 1948— 1949, stundaði Þóroddur nám við Trinity College í Dublin í enskum bók- menntum. Þóroddur Guðmundsson hafði því mjög fjölbreytta menntun og ljóst er að áhugasvið hans lágu víða. Sigurður Einarsson í Holti segir að Þóroddur hafi verið: „... þjálfaður í háskóla tungunnar hjá föður sínum, sem einhver var orðsnjallastur í máli allra sinna samtíðarmanna ,..“3 Þóroddur Guðmundsson ritaði ljóð og smásögur, ferðasögur auk margra ritgerða og greina. Hann stundaði einnig ritstjórn og útgáfu og tók þátt í félagsstörfum á vegum Félags íslenskra rithöfunda. Fyrsta bók Þór- odds kom út árið 1943, smásagnasafnið Skýjadans. Síðan komu ljóðabækur, ferðasaga, þýðingar auk fleiri smásagna. Sigurður Einarsson segir ennfrem- ur um þýðingar Þórodds: „Þær einkennast af næmri innlifun, hagleik og öruggu valdi á tungunni ...“4 Þóroddur Guðmundsson starfaði ásamt rit- störfum við kennslu mest af sinni ævi og kenndi hann til ársins 1972. Útgáfa Söngua sakleysisins og Ljóða lífireynslunnar á íslensku sem Þóroddur Guðmundsson stóð að sjálfur, er einstaklega vönduð. Bæði er bókin mynd- skreytt með myndum eftir Blake og svo fylgir ítarlegur eftirmáli um Blake og skýringar við ljóðin, allt er þetta skrifað af þýðandanum. Þessi fallega umgjörð ljóðanna gefur þeim aukið gildi og ber vott um áhuga og vandvirkni Þórodds Guðmundssonar við þessa útgáfu. Þessa vandvirkni hefði William Blake sjálfur kunnað að meta, enda gaf hann út verk sín sjálfur og tengdist bókaútgáfu í gegnum myndskurðarlist sína. William Blake William Blake fæddist árið 1757 inn í hefðbundna iðnaðarmannafjölskyldu 1 Hannes Pétursson og Helgi Saemundsson. íslenzkt skáldatal m-ö. 2 Sigurður Einarsson í Holti, bls. 122. 3 Sama heimild, bls. 124. 4 Sama heimild, bls. 128. 40 á JSr/ydiá. - Tímarit um i>ýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.