Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 73

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 73
Úr Stylistique comparée du franfais etde l’anglais movief. C’était bien le film?, Comment avez-vous trouvéle film? [Var myndin góð? Hvernig fannst ykkur1 myndin?] Since luhen þýðir depuis quand [síðan hvenær], en einungis þegar vottar fyrir hæðni (Síðan hvenær svarar maður foreldrum sínum svona?). Þá verð- ur að hafa í huga að þegar það á ekki við er merkingin How long...?sem ýmist er þýtt Depuis quand? [Síðan hvenær?] eða Depuis combien de temps? [I hversu langan tíma?] When, sem jafngildir and then, er ekki hægt að þýða quand [hvenær]. Dæmi: Three men were killed when a tank blew up. Ekki er um tilviljun að ræða heldur samband orsakar og afleiðingar.lx Því má segja „Þrír menn fórust í kjölfar sprengingar sem varð í tanki“, eða ennþá betra: „Þrjú fórnar- lömb í kjölfar sprengingar í tanki“. Dear Sir: Monsieur [herra] (en ekki Cher Monsieur [kæri herra]) sem myndi samsvara Dear Mr. Smith). Be sure that... ekki Soyez-súr que ... [Verið viss um að], sem myndi vera You can be sure, heldur assurez-vous que ... [þið getið fullvissað ykkur um að]. Be sure he knows what he has to do: Assurez-vous qu’il sait ce qu’il a a faire [Þið getið fullvissað ykkur um að hann veit hvað á að gera]. Without doubt: sans aucun doute [án nokkurs vafa], en ekki sans doute [eflaust] sem er no doubt. • His wife ofthirteenyears ...: Aprés treize ans de mariage, sa femme ... [Konan sem hann er búinn að vera giftur í þrettán ár] (en ekki: sa femme de treize ans) [konan hans sem er þrettán ára]. • I don’t think much ofhim: II ne m’emballepas [Ég er ekki spennt fyrir honum] (en ekki Je nepensepas beaucoup a lui [Ég hugsa ekki mikið um hann]). • II est intéressé dans cette affaire [Hann hefur hagsmuna að gæta]: He has interests in this concern, (en ekki: He is interested in it.) Athygli skal í leiðinni vakin á merkingarmun milli So did I (moi aussi [ég líka]) og So I did (Ce queje fis [ég gerði það]) sem virðist algerlega handa- hófskenndur í augum Érakka. Jafnvel þótt þessi tvö orðasambönd flokkist í rauninni ekki undir falsvini í formgerð, þá eru þau samt enn ein staðfesting2 á þeim mun sem er á milli orðréttrar þýðingar og heildarmerkingar. Dæmin hér á undan heyra undir tungumálið og gilda í hvaða sam- hengi sem er. Þó getur það gerst að tungumálið geri ráð fyrir að minnsta 1 Hér gæti vous líka þýtt „yður“ í stað „ykkur“, en samhengið segir ekki til um það. 2 Hér er beitt orðaskiptum í þýðingu, þ.e. nafnorð í marktexta fýrir sagnorð í frumtext- anum. á .JOayójá — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 7i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.