Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 39

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 39
Inngangur að málfrœði kastilískrar tungu notaður var í fornarathöfhum sem þar áttu sér stað samkvæmt Silio Itaiico í þriðju bókinni um AnnaðstríðPúnverja. [.. .]* Herakles frá Þebu gæti hafa komið með ritmálið rétt fyrir Trójustríðið þegar hann barðist við Geróníos, konung Lúsitaníu, þeim er skáldin gáfu þrjú höfuð. Eða þegar, rétt á eftir Tróju, Ulisses, einnig nefnd Olissipo, var unnin og nú er nefnd Lissabon. Eða Astur, félagi og stjórnandi vagns Menóns, sonar Alva, þess er kom til Spánar eftir eyðileggingu Tróju og gaf Asturias nafn sitt. A sama tíma og Tekros, sonur Telamóns sem kom þar til Spánar sem nú er Kartagena og ríkti síðar yfir Galisíu. Eða íbúar fjallsins Parnassos, sem byggðu Cazlona sem er nafn dregið af brunni þeirra, Kastilíu. Eða Fönikíumenn, sjálfir tilurðarmenn bókstafanna, þeir sem stofnuðu borgina Cádiz en ekki Herakles eða Espan eins og segir í General Istoria. Eða Karþagómenn sem ríktu yfir Spáni í langan tíma. Eg tel að við tökum ekki við þeim úr höndum neinna annarra en Rómverja þegar þeir gerðust herrar Spánar næstum tvöhunduð árum fyrir fæðingu frelsara okkar. Því ef einhver ofantalinna hefði komið með ritmálið til Spánar myndum við finna í dag einhverjar menjar úr gulli eða silfri eða steina með grískri eða púnverskri áletran eins og við sjáum nú með rómversku letri sem geyma minningar nrargra upplýstra manna sem drottnuðu yfir Spáni allt til ársins fimmhundruð og sjötíu eftir fæðingu Krists þegar Gotarnir náðu yfirráðum. En þeir spilltu ekki aðeins latínunni og hinni rómönsku tungu, sem hafði þegar tekið að hnigna í kjölfar margra styrjalda, heldur teygðu þeir línur og form fornu bókstafanna og blönduðu sínum eigin saman við. Þá má sjá skrifaða í bækur sem ritaðar voru á þessum hundrað og tuttugu árum sem Spánn var undir Gotakonungum, þar til seinna að bókstafir okkar tóku smám saman aftur að líkjast þeim rómönsku og fornu sem á okkar tímum og sökum atorku okkar hefur verið unnið að. Er nú nóg komið af umfjöllun um uppruna bókstafanna og hvaðan þeir gætu hafa komið yfir til Spánar. Anna Sigríðnr Sigurðardóttir, Háskóla Islands, íslenskaði. i Hér er eftirfarandi setningu sleppt í þýðingunni: „Assi que si queremos creer alas istorias de aquellos que tienen autoridad: ninguno me puede dar en Espana cosa mas antigua que la poblacion de mi tierra e naturaleza. por que la venida delos griegos dela isla Zacinto: e la población de Sagunto que agora es Monviedro: o fue eneste mesmo tiempo o poco despues: segun escriuen Bocco e Plinio en el libro xvi dela NaturalIstoria." á fÁdayáiá— Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.