Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 71

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 71
Úr Stylistique comparée du frangais et de l’anglais væri að koma því inn aftur með því að þýða: la base navale russe [rússnesku flotastöðina], og láta þannig lesandanum eftir það verkefni að álykta að Port Darwin hafi á þessum tíma verið flotastöð bandamanna. (6) The Saving Skates (Time); f]allar um vetrarólympíuleikana. Þennan dularfulla titil er aðeins hægt að þýða með því að lesa efnisgreinarnar sem fylgja: Grace aux patineurs, l’honneur est sauf. [Heiðrinum bjargað, þökksé skautahlaupurun- um.] (7) Dashing Skis: Surlespentes neigeuses. [I snævi þöktum brekkunum] (myndskreyting fylgir sem er gott dæmi um brigði). (8) Noise to Live With, fjallað um hávaða í þotum undir yfirskriftinni Aviation. Möguleg þýðing: On shabitue a tout. [Ollu er hægt að venjast.] Allar okkar þýðingar, nokkrar þeirra gætu að sjálfsögðu verið styttri í þeim tilfellum þar sem almenningur hefur vitneskju um atburðinn, eru góð dæmi um nákvæmni, stundum umtalsverða, miðað við ensku. Hér nægir að nefna nokkrar forsíðufyrirsagnir utan samhengis til að átta sig á þessu, sem verða um leið algjörlega óþýðanlegar: DEVIATES ISOLA- TION URGED; PLAN GETS GO AHEAD; WESTPORTERS MOB PECK; INSANITY RULES CRITIC; HANGING PROBE NAMED SOON, o.s.frv. Falsvinir í formgerð1 Við hlið falsvina í merkingarfræði og stílfræði2 3 er núna rétt að hugleiða þriðja flokkinn þar sem formgerðir, byggðar annað hvort á orðanotkun ' (samsett eða afleidd orð) eða setningafræði, bera ekki þá merkingu sem greining á þáttum þeirra virðist benda til, jafnvel þótt þessir þættir, skoðaðir hver fyrir sig, séu sjálfir ekki merkingarlegir eða stílfræðilegir falsvinir. Til að ná yfir þessar tvær hliðar málsins, þ.e. orðanotkun og merkingarfræði, er stungið upp á hugtakinu falsvinir í formgerð, hvort sem um er að ræða orð, setningarlið eða setningu. Við tölum um falsvini í formgerð þegar heildar- merkingin er frábrugðin formgerðarmerkingunni og það er að sjálfsögðu heildarmerkingin sem hefúr vinninginn. Undir þennan flokk falla því allar formgerðir sem sameina eftirfarandi skilyrði: a) Orð, eða orðhlutar, sem þær eru samsettar úr hafa hver fyrir sig sömu merkingu í báðum tungumálum. b) Þessum orðhlutum er raðað í sömu röð, með tilliti til ákveðinna 1 Falsvinir er þýðing á faux amis, sem einnig er kallað „falskir vinir“. 2 Hér er vísað í kafla fyrr í bókinni. 3 Hér er lexical þýtt sem „orðanotkun". á dföayöiá— Ég kann að þýða; i>að kunnið mð ekki. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.