Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 92

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 92
Marteinn Lúther' Sendibréf um þýðingar (1530)1 Guðs náðar og miskunnar til handa öllum kristnum mönnum biður Wenzeslaus Link. I Orðskviðum n2 segir hinn vitri Salómon: „Fólkið for- mælir þeim sem heldur í kornið, en blessun kemur yfir þann sem býður það falt.“ Heimfæra má þessi orð upp á allt það sem þjónar almennum hag og huggun kristindómsins. Þannig ávítar líka húsbóndinn í guðspjallinu hinn ótrúa, illa og lata þjón fyrir að fela og grafa fé sitt í jörð.3 Til að forð- ast slíka fordæmingu Drottins og samfélagsins alls held ég ekki fyrir mig þessu sendibréfi, sem mér barst í hendur frá góðum vini, heldur læt gefa það út opinberlega. Vegna þess hve mikið hefur verið blaðrað um þýðingu Nýja og Gamla Testamentisins þar sem fjendur sannleikans halda því fram að textanum sé víða breytt eða hann jafnvel falsaður, sem hefur valdið því 1 Þýðandi þakkar séra Gunnari Kristjánssyni prófasti fyrir yfirlestur og ómetanlegar ábend- ingar. 2 Þýð.: Orðskviðirnir 11:26 - í nýrri útgáfit íslensku Biblíunnar frá 2007 (hér eftir skamm- stafað IB’07), GamlaTestamentið (hér eftir skammstafað GT) bls. 790. 3 Þýð.: Matteusarguðspjall 25:24-30 — ÍB’07, Nýja Testamentið (hér eftir skammstafað NT) bls. 36-37: „Loks kom sá sem fékk eina talentu og sagði: Herra, ég vissi að þú ert maður harður sem uppsker þar sem þú sáðir ekki og safnar þar sem þú stráðir ekki. Ég var hræddur og fól talentu þína í jörð. Hér hefur þú þitt. Og húsbóndi hans sagði við hann: IIIi og lati þjónn, þú vissir að ég uppsker þar sem ég sáði ekki og safna þar sem ég stráði ekki. Þú áttir því að leggja fé mitt í banka. Þá hefði ég fengið það með vöxtum þegar ég kom heim. Takið af honum talentuna og fáið þeim sem hefur tíu talenturnar. Því að hverjum sem hefur mun gefið verða og hann mun hafa gnægð en frá þeim sem eigi hefúr mun tckið verða, jafnvel það sem hann hefur. Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.“ 90 á . 'jSay/ö/i. — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.