Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 58

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 58
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir er William Blake sennilega að vísa til þeirrar fjármálaspillingar sem tengdist fyrstu stigum iðnbyltingarinnar í Bretlandi. Allt er til sölu og allt gengur kaupum og sölum, einnig áin Thames. Þannig virðist Þóroddur í þessu tilviki misskilja eitthvað frumtextann. A.m.k. lætur hann ána Thames vera frjálsa þegar hún ætti frekar að vera í fjötrum. Að öðru leyti er ljóðið mjög vel þýtt. Niðurstöður Þóroddur Guðmundsson var framúrskarandi þýðandi og réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hann ákvað að þýða verk Williams Blake. I flestum tilvikum tekst Þóroddi afbragðsvel að þýða ljóð Blakes. Hann ákveður að reyna að halda formi og setja inn stuðla og höfuðstafi, en sú ákvörðun krefst á köflum ákveðinna málamiðlana hvað varðar orðaval og merkingu ljóðsins. Jafnvægi næst þó yfirleitt á milli forms og innihalds, þannig að hrein unun er að lesa þýðinguna. Þóroddur annaðist sjálfur útgáfuna á þýðingu sinni á Söngvum sakleysis- ins og Ljóðum lífsreynslunnar og lagði mikið í það verk. Bókin er í fallegu bandi, myndskreytt og eftirmáli Þórodds Guðmundssonar þar sem hann lýsir æviskeiði og list Blakes er mjög vel unninn og gefur þýðingunni aukið gildi. Að auki skrifaði Þóroddur skýringar við hvert einstakt ljóð og er frágangur hans allur á verki þessu til mikillar fyrirmyndar. Sum ljóð Blakes verður nánast aldrei hægt að þýða betur á íslensku, en önnur ljóð hans reyndust Þóroddi erfiðari og er þá sérstaklega eftirtektar- vert að Tígrisdýrið er erfitt í þýðingu og er eins og eitthvað glatist þar í þýðingarferlinu. Mörg önnur ljóð Blakes eru samt snilldarlega þýdd af Þór- oddi Guðmundssyni sem lagði greinilega mikla alúð í þetta verk. Hér hafa einungis verið tekin nokkur dæmi úr þýðingunni og þau skoðuð en að lokum er mælt með því að sem flestir kynni sér nánar verk Þórodds Guðmundssonar, bæði skáldskap hans og þýðingar, þar sem um áhugavert íslenskt skáld og þýðanda er að ræða. Verk Williams Blake eru einnig þess virði að skoða í mun víðara samhengi, en lengra út í þá sálma verður ekki farið hér, enda um meira verk að ræða en hægt er að fjalla um í jafn stuttri ritgerð. 56 á .99e/‘yójá — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.