Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 99

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 99
Sendibréf um þýSingar (1510) Sjá þó ekki að það er samt sem áður í samræmi við merkingu textans og þegar maður vill yfírfæra hann á skýra og volduga þýsku þá tilheyrir það þarna, því ég ætlaði mér að tala þýsku, hvorki latínu né grísku, þegar ég tók mér fyrir hendur að þýða yfir á þýskt mál. En það er háttur okkar þýsku tungu þegar hún talar um tvo hluti þar sem maður játar öðrum en neitar hinum þá þarfnast maður orðsins solum „einn saman, aðeins, eingöngu“ á móti orðinu „ekki“ eða „enginn“. Eins og þegar maður segir: „Bóndinn kemur aðeins1 með korn og enga peninga. Nei, ég á sannlega ekki peninga núna, heldur eingöngu korn. Ég hef aðeins borðað og enn ekki drukkið. Ertu eingöngu búinn að skrifa og ekki lesa yfir?“ Og því um lík dæmi eru óteljandi í daglegu máli. Þó svo þessi talsmáti sé ekki hafður í latnesku eða grísku máli, þá er það svo í þýskri tungu og það er hennar háttur að hún bætir innxxxii orðinu „aðeins, eingöngu eða einn saman“ til þess að gera orðið „ekki“ eða „enginn“ klárara og skýrara. Því þó ég geti líka sagt: „Bóndinn kemur með korn og enga peninga“ þá hljóma orðin „enga peninga“ ekki eins klár og skýr eins og þegar ég segi: „Bóndinn kemur aðeins með korn og enga peninga"; og hjálpar hér orðið „aðeins“ orðinu „enga“ til þess að úr verði klárt og skýrt þýskt mál. Því maður áxxxiii ekki að spyrja latneska bókstafinn um hvernig tala skuli þýsku, eins og þessir asnar gera, heldur á maður að spyrja móðurina á heimilinu, börnin úti á götu, almúgamanninn á markaðnum, lesa orðin af vörum þeirra og hafa talsmáta þeirra til fyrirmyndar við þýðingar; þá munu þau skilja og taka eftir að maður talar þýsku við þau. Þannig einnig þegar Kristur segir: „Ex abundántia cordis os lóquitur.“2 Ef ég fylgdi hætti asnanna, þá legðu þeir bókstafina fyrir mig og þýddu svona: Aus dem Uberfluss des Herzens redet der Mund,XXX1V [Af ofgnótt hjartans talar munnurinn.] Segið mér, er þetta mælt mál á þýsku? Hvaða Þjóðverji skilur slíkt? Hvers konar fyrirbæri er ofgnótt hjartans? Svona tal- ar enginn Þjóðverji, það væri ekki nema hann vildi segja að þetta þýði að einhver sé of örlátur eða sé hugrakkur; en það hljómar heldur ekki rétt, því „ofgnótt hjartans" er ekki þýska, fremur en þetta er þýskt orðalag: Ofgnótt hússins, ofgnótt kakalofnsins, ofgnótt bekkjarins, heldur segir móðirin á heimilinu og almúgamaðurinn: Wes das Herz voll ist, des gehet der Mund iiber. [Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast.] Þetta er að tala góða þýsku, sem ég hef kappkostað, þó ég hafi því miður ekki alltaf náð 1 Þýð.: Aðeins = bara. 2 Þýð.: I íslensku þýðingunni er farið nákvæmlega eins að og Lúther fordæmir hér á eftir! Matteusarguðpsjall 12:34 — ÍB’°7> NT bls. 19: „Þér nöðrukyn, hvernig getið þér, sem eruð vond, talað gott? Af gnægð hjartans mælir munnurinn." tz U3ay/'oá — Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.