Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 54

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 54
Itigibjörg Elsa Björnsdóttir TheLamb Lambið Little Lamb, who made thee? Veiztu, hver á verði vakir, Dost thou know who made thee? hver þig gerði, litla, Gave thee life, and bid thee feed hvíta lambið mitt, By the stream and o’er the mead; leiddi þig um engið sitt, Gave thee clothing of delight, gaf þér líf og gaf þér mat, Softest clothing, woolly, bright; gaf þér mjúka ull í fat, Gave thee such a tender voice, svona blíðan barnaróm, Making all the vales rejoice? berjahlíðum glaðan óm? Little Lamb, who made thee? Veiztu, hver á verði vakir, Dost thou know who made thee? hver þig gerði? Little Lamb, I’ll tell thee, Lamb mitt, satt ég segi, Little Lamb, I’ll tell thee: svo þú gleymir eigi: He is callcd by thy name, Lamb hann nefnir sjálfan sig, For he calls himself a Lamb; sama nafni eins og þig, He is meek and he is mild, miskunnsamur, mildigjarn, Hc became a little child: mannsins son, er gerðist barn. I a child, and thou a lamb, Nafn hans berum bæði trú, We are called by his name. barnið ég og lambið þú. Little lamb, God bless thee! Góður guð þig blessi! Littlc Iamb, God bless thee! Góður guð þig blessi! í staðinn fyrir endurtekninguna í ljóði Blakes, ivho made thee? setur þýð- andinn inn nýjan texta: Veiztu, hver á verði vakir. Einnig breytir þýðandinn textanum nokkuð að því leyti að setning Blakes and bid thee feed by the stream verður í þýðingu Þórodds: og gaf þér mat. Lækurinn (the streani) dettur semsagt út í þýðingunni og er ekki minnst á hann meir. Einnig verð- ur vale (dalur) hjá Blake að íslenskum berjahlíðum í þýðingu Þórodds, og er greinilegt að Þóroddur er að færa ljóðið yfir í íslenskt umhverfi þar sem íslenskar fjallahlíðar eru vaxnar lyngi víðast hvar og berjahlíðar vekja strax hjá íslenskum lesendum minningar um berjaferðir að hausti. Þannig erum við flutt úr grænum sveitum Englands yfir í íslenska fjalladali og óhætt er að segja að ákveðin sveitarómantík svífi hér yfir vötnum. Það er greinilega meðvituð ákvörðun þýðandans Þórodds Guðmundssonar að heimfæra ljóðið að þessu leyti, enda gerir hann ljóðin aðgengilegri fyrir lesandann, auðskiljanlegri, og færir þannig textann til lesandans í stað þess að halda fast í það sem er framandi og ókunnugt í frumtexta Blakes. 52 J&'' á .VSr/yójá — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.