Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 69

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 69
Úr Stylistique comparée du frangais et de l’anglais dulda merkingu einn og sér en tengist skilaboðunum samt sem áður á leynilegan hátt. Titlana er þá einungis hægt1 að þýða ef samhengið er þekkt og þarf að nálgast þá í lokin. Þetta er óbrigðult dæmi um útskýringu. Sá stílfræðilegi útdráttur sem titlar einkennast af er eiginlegur í eðli tungumáls og því er ljóst að oft þarf að beita brigði við þýðingu þeirra eða jafnvel aðlögun. Hér verða nefnd nokkur gagnleg dæmi og má sjá að það sem við á er samt sem áður ekki augljóst nema fyrir þá sem þekkja efni þeirra bóka sem taldar eru upp hér: Hollow Triumph. Cháteau de Cartes [Spilahöllin]; WutheringHeights: Les Hauts de Hurlevent [Fýkur yfir hæðir] (Hérna er tilfærsla á leikhljóði sérnafnsins); Fatal in My Fashiotr. Cousu de fil rouge [Ofið rauðum þræði] (orðaleikur um „tísku“, fjallar um glæp sem framinn er hjá hátískuhönnuði); The Man with My Face\ Comme un frére [Sem bróðir] (saga um tvífara). I nútímatitlum virðist vera mjög algengt að fella brott hluta af málshætti eða venjubundnu orðatiltæki sbr. „Eins og í sjálfu sér“, o.s.frv.; Le GrandMeaidnes [Hinn mikli Meaulnes]: The Wanderer, Out of the Past of Greece and Rome: Tableau de la vie antique [Mynd af hinu forngríska og rómverska lífi] (nafnorðatilfærsla); BlackboardJungle: Graine de violence [Ofbeldi í veganesti] (Mynd um unga afbrotamenn); Le compteur est ouvert [Mælirinn er fullur]: Twice Tolled Tales; Mixed Company: De toutpour faire un monde [Ekki eru allir eins]; Thicker than Water: Les liens du satig [Blóðbönd]; Figure it outforyourself!: C’est le bouquet! [Þetta kórónar allt!]; An Alligator Named Daisy: Coquin de saurien [Prakkaraeðlan], o.s.frv. Forsíðufyrirsagnir2 dagblaða Forsíðufyrirsagnir í dagblöðum, í enskumælandi löndum sérstaklega, eru fremur nærtæk dæmi um það sem krefst oftast útskýringar, ekki einungis með samhenginu heldur fyrst og fremst með meta-málvísindalegri3 þekkingu: óbeinar menningarlegar, stjórnmálalegar, sögulegar vísanir, dægurmál, o.s.frv. Óbein vísun í Mussolini, til dæmis, hlýtur að vera falin í viðurnefninu: César de Carnaval [Karnivalkeisari] (brigði4 sem beitt er á hugtakið carnaval, þar af leiðandi sirkusinn, hringleikahúsið, afsteypurnar 1 Dæmi um brigði, þ.e. neikvæð setning í frumtexta er jákvæð í marktexta, sbr. n’est donc possible que (er því ekki mögulegt nema). 2 Manchette þýðir „stór fyrirsögn í blaði". 3 Ekkert orð er til á íslensku yfir métalinquistique. Méta er eitthvað sem er „yfir“ eða „æðra“, hugsanlega væri hægt að þýða „yfirmálvísindi" eða „æðri málvísindi", en hér er kosið að halda méta óbreyttu og nota sem forskeyti fyrir framan „málvísindi". 4 „Brigði" er hér þýðing á MOD sem er stytting á modulation. ffásr á'HSayáiá'— Ég kann að i>ýða; það kunnið þið ekki. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.