Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 78

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 78
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet-ÁslaugAnna Þorvaldsdóttir miklum flýti, o.s.frv. Þetta samræmi í skilaboðum og aðstæðum er þeim mun áhugaverðara hér þar sem ekkert merkingarlegt tákn virðist takmarka merkingu make. I dæmunum sem nefnd eru hér ofar verður samband á milli aðstæðna og skilaboða næstum sjálfkrafa sökum tíðra endurtekninga slíkra tilvika og vegna þess hversu tiltölulega einföld þau eru.™ Á hinn bóginn má finna tilfelli þar sem aðstæðurnar, séu þær nauðsynlegar til skilnings, kallast ekki endilega fram af skilaboðunum þar sem þau eru ekki viðsnúanleg.1 Þannig getur Yon’re coming home eins þýtt „Þú ert alveg að ná því“ eins og „Þú ert að koma heim“; Let it stand getur átt við te: „Látið það trekkjast“, en kallar alveg eins á leiðréttingu á prenti: „Ekki taka tillit til leiðréttingarinnar", eða umræðu um samningsákvæði: „hlaupum yfir þetta“ — að ekki sé minnst á það ólíklega: „Láttu það standa!“ Það er athyglisvert að oftast þolir tungumálið ekki þessa tvíræðni í formgerðinni og kemur inn með merki sem gerir kleift að vísa eingöngu til ákveðinna aðstæðna, sbr. muninn á milli Smith called this morning (tvíræð skilaboð fyrir Breta; hringdi hann eða kom í heimsókn?) og Smith called here this morning, sem eru fullkomlega skýr skilaboð, því ekki getur verið um annað að ræða en gest. Fyrir Ameríkana er tvíræðni kannski ekki til hér sem myndi segja stop by fyrir passer chez [koma við hjá]. Þvert á móti stafar hin raunverulega tvíræðni af því sem Iesanda upprunalegu aðstæðn- anna er ókunnugt um. 1 bók um fornleifarannsóknir á Stóra-Bretlandi, til dæmis, má lesa: Accordingly, in August yy, he (Julius Caesar) made a start by crossingjrom Boulogne with some 10,000 men, o.s.frv. Til þess að skilja þessa setningu verður að bæta upp staðfræðilegar for- sendur sem gefnar eru í skyn og endurgera Ermarsundið; hér má skynja að setningin var skrifuð af eyjarskeggja og út frá hans sjónarhorni. Þetta sama viðhorf hvetur Englendinga til að kalla vestanverða Evrópu The Continent, þannig að dag einn þegar þokan lá yfir Ermarsundinu mátti lesa í dagblöð- unum í London: Continentcut off, sem að sjálfsögðu myndi þýða: „England einangrað (frá meginlandinu) vegna þoku“. Það er eftirtektarvert að þessi tiltekna merking continent er jafnvel orðin að málvenju í Bandaríkjunum, þannig að oftast þarf að þýða Evrópa. Þetta orð getur í sumum tilfellum táknað meginland Norður-Ameríku, aðstæðurnar einar eða samhengið getur vísað okkur á rétta túlkun. Utskýring með hliðsjón af aðstæðum er því eitt af þeim verkefnum þýðandans sem er hvað mest vandmeðfarið. Til að leysa það er einungis ein leið fær, þ.e. meta-málvísindaleg þekking. Þar sem hið síðarnefnda veltur, þegar allt kemur til alls, á þekkingu mannsins, lífsviðhorfi hans og um- I Þýðing á réversibilité. 76 á J)Say/óá — Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.