Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 110

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Side 110
Marteinn Lúther-Anna Sigurbjörg SigurSardóttir er aftur á móti auðvelt að færa sönnur á að í heiminum hefur ávallt verið mikið leynilegt muldur og ásakanir á hendur klerkunum að þeir færu ekki rétt með kristnina. Og páfaasnarnir hafa líka fram til þessa dags veitt slíku muldri ágætt viðnám með eldi og sverði. Þetta muldur sýnir best hversu vel séð slík hryllingsverk hafa verið og hversu rétt menn gerðu með þeim! Já, kæru páfaasnar, skundið nú fram og uppástandið að þetta séu kenni- setningar kristindómsins, ykkar uppdiktuðu lygarxlv11 sem þið varmenni og drottinsvikarar hafið þvingað upp á ástkæran kristindóminn og eins og erkimorðingjar aflífað ótalda kristna menn út af. Hver einasti bókstafur í hverjum einustu lögum páfa ber þess vitni að þar hefur aldrei neitt verið kennt samkvæmt vilja eða í samráði við kristindóminn heldur eingöngu „districte precipiendo mandamus" (vér boðum og mælum stranglega fyr- ir um); það hefur verið þeirra heilagi andi. Kristindómurinn hefur mátt þola slíka harðstjórn sem hefur rænt hann sakramentinu og haldið honum þannig saklausum í fangelsi. Og þessir asnar ætluðu sér að pranga þessari óþolandi harðstjórn níðingsverka sinna upp á okkur að við gerðum þetta sjálfviljug og sem dæmi um kristni og hvítþvo þar með sjálfa sig. En þetta er að verða allt of langt. Þetta verður að nægja að sinni varð- andi þessa spurningu. Meira seinna. Virtu mér þetta langa bréf til betri vegar. Kristur herra vor sé með oss öllum. Amen. Martinus Luther, þinn góði vinur. Ur útlegðinni1 8. september 1530 Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir, Háskóla Islands, islenskaði 1 Þýð.: I textanum segir Lúther á latínu: Ex Eremo og vísar þar til þess að hann var af ör- yggisástæðum staðsettur í Koburgarkastala mestallt árið 1530, s.s. í útlegð frá vinum og ættingjum. 108 á .dS/'/yáá - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.