Skírnir - 01.01.1959, Blaðsíða 60
56
Skarphéðinn Pétursson
Skírnir
Hann var lögmaður, og Þorvarður átti systur hans, sú
hústrú Margrét hét. Þessi Ivar Hólmur komst úr hrenn-
unni á Kirkjubóh, suður á Nesjum, en sá hét Árni og
var kallaður kæmeistari, er fyrirliðinn var og sveinar
biskups Jóns Gerichssonar voru að með honum. Þar
fyrir hefndu þeir mágar Þorvarður og hann á sveinum
Jóns Gerichssonar fyrir þessa brennu og annað þvílíkt.
IV. (ÞorvarSur) dró saman menn, og var meS honum fyr-
ir liSi hóndinn frá Dal í EyjafirSi Árni Magnússon,
er Dalskeggur var kalldSur.
V. (Þeir Þorvarður og Teitur) skrifuðust þá til og tóku
með sér dag„ nær þeir skyldu báðir koma í Skálholt, og
svo varð. Þeir komu báðir undir eins, Þorvarður að
utan, en Teitur að austan, á hamarinn. Þá var fyrst rið-
in áin á Þengilseyri.
VI. RiSu þeir suSur um sumariS fyrir Þorláksmessu í Skál-
holt, því þá vissi Dalskeggur, aS biskup myndi heima
vera. Þá var í Skáiholti helgihald rnikiS á messudag
Þorláks biskups. Þeir komu þar um kveldiS fyrir messu-
daginn og settu tfald sitt utar öSrum tjöldum. Margt
var fólks aSkomiS.
VII. Og sem biskup frétti, að Teitur væri á hamarinn kom-
inn, sagði hann sitt og þeirra líf farið. Hann gekk þá
til kirkju og prestar hans og sveinar og lét loka öllum
hurðum á staðnum og kirkju, en skrýddist öllum skrúða,
og prestamir, og hóf svo upp messu og helgaði einu
aflátu (oblátu) og hélt svo á henni og hugði, að sér
mundi það hlífa.
VIII. ÞorvarSur og Dalskeggur gengu heim um messu meS
liS sitt altygjaS, og gengu fimmtíu i kirkjuna. Dal-
skeggur gekk fyrir og sagSi: Nu er mikiS um dýrSir.
Biskup Jón grunáSi mennina og gekk aS altarinu og
steypti yfir sig messuklœSum, tók kaleik og patínu í
hönd sér. Þeir norSanmenn gengu aS altarinu, tóku Jón
biskup, þó nauSugur vœri.
IX. I þessu koma þeir hinir að og taka það til ráðs, fyrst
kirkjan var læst og lokuð, að þeir bám undir undir-