Skírnir - 01.01.1959, Síða 153
Skírnir
Skozka þjóðskáldið Robert Burns
147
Mest er þó um vert að geta, „þrátt fyrir þreytuna, stritið,
baslið allt,“ miðlað þeim auði, sem er óháður stund og stað,
tungum og þ]óðernum. Á sínu lítt skiljanlega máli utan
heimabyggðarinnar tókst Burns að kveða þann óð, sem glæddi
nýtt líf í bókmenntum enskumælandi þjóða, en fór síðan sem
heitur blær, einnig um önnur lönd hins menntaða heims. Og
enn í dag fær hann blóðið til að streyma örar, hugann til að
lyftast á flug, samúðina vakna með þeim, sem eiga bágt, ást-
ina til lífsins eflast, þegar ljóð hans eru lesin og sungin. Þess
vegna hefur nú verið minnzt víða mn heim tveggja alda af-
mælis þess mannvinar og söngvara, er flestum öðrum fram-
ar var skáld hjartans.
HELZTU HEIMILDIR:
Cambridge History of English Literature, Burns, lesser Scottish Verse,
by T. F. Henderson, Cambridge 1932.
The Poems and Songs of Robert Bums 1759—1796, containing “Homes
and Haunts of Robert Bums,” by James McKenna.
Snæbjörn Jónsson: Robert Burns, öndvegisskáld Breta, tvcggja alda
minning, Reykjavík 1959.
Ljóðmæli Gísla Brynjúlfssonar, Kaupmannahöfn 1891.
Svanhvít.
Steingrímur Thorsteinsson: Ljóðaþýðingar, I., Rvík 1924.
örn Arnarson: Illgresi, Rvík 1924.
Ljóðmæli eftir Matthías Jochumsson, Rvik 1936 og 1958.
Ljóðmæli eftir Grim Thomsen, fyrra og síðara bindi, Rvík 1934.
Andvökur eftir Stephan G. Stephansson, VI., Rvík 1938.
Iðunn, nýr flokkur, Rvík 1915—1916.
H.F. Reykjavíkurannáll: Haustrigningar, alþýðleg veðurfræði í fimm
þáttum, Rvik 1925.
Munnlegar upplýsingar hjá dr. jur. Þórði Eyjólfssyni hæstaréttardóm-
ara, dr. Kristni Guðmundssyni ambassador og Kristjáni Einarssyni
forstjóra.
Magnús Ásgeirsson: Þýdd Ijóð, II. og V., Rvík 1932 og 1936.
Helgi Hálfdanarson: Handan um höf, ljóðaþýðingar, Rvík 1953.
Þóroddur Guðmundsson: Or Vesturvegi, Rvík 1953.
Sigurður Einarsson: Yfir blikandi höf, Rvík 1957.
Lesbók Morgunblaðsins 1958.
Eimreiðin 1959.