Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1959, Side 203

Skírnir - 01.01.1959, Side 203
Skírnir Ritfregnir 197 hinum látna verðskuldaða viðurkenningu; á Menningarsjóður þakkir skild- ar fyrir framtakið. En þar með er síðari hindruninni rutt úr vegi, og við getum tekið til óspilltra málanna við að vega og meta framlag Barða. Bók þessi er safn ritgerða Barða, 15 að tölu; þjóna þær allar einum og sama tilgangi: að hrjóta Njálu til mergjar. í þessari bók eru því ekki teknar með þær greinar Barða, sem fjalla um annað en Njálu, og verða þær vitaskuld látnar liggja á milli hluta. Flestar ritgerðimar í safni þessu hafa birzt áður, eins og fyrr segir; sú elzta í Andvara 1938, sú yngsta í sama riti 1955. Langstærsta grein ritsins er „Ljósvetninga saga og Saurbæingar" um 110 blaðsíður eða þriðj- ungur þess; kom hún út í sérstakri bók 1953, en hafði áður birzt í And- vara undir nafninu „Stefnt að höfundi Njálu“. Áður óprentaðar ritgerðir eru fimm talsins: „Tíu tugir manna“, „Beina- flutningar frá Helsingjaborg og Seylu“, „Hrafnar tveir flugu með þeim“, „Bráðskapaðir lagamenn" og „Málfar Þorvarðar Þórarinssonar". Safn þetta ber þess glögg merki, að ritgerðimar hafa í upphafi verið samdar sem sjálfstæðar heildir, því að ýmsar sögulegar staðreyndir em endurteknar æ ofan í æ. Þetta er þó ekki ýkjamikill annmarki. Hitt skiptir meim, að ekki orkar tvímælis, að brýn þörf hefði verið að samlaga þessar greinar, gera skarpari mun aðalatriða og aukaatriða, snurfusa þær. Hefði þá mátt sverfa af margan agnúann. Það var mikill skaði, að Barða skyldi ekki auðnast að koma þessu í verk. Af þessu leiddi m. a., að bráð- nauðsynlegt var að rita formála að safninu, skrá þar yfirlit yfir skoðanir Barða og gera grein fyrir stöðu hans meðal ritskýrenda Njálu. Þetta hef- ur Stefán Pjetursson færzt í fang og sækir það fremur af kappi en for- sjá; er hann í tölu þeirra, sem fallast fyrirvaralaust á allar niðurstöður Barða. Engu að síður eru aðfaraorð hans miklu betri en ekki, því að les- endur eiga þá hægra um vik að glöggva sig á heildarniðurstöðum Barða. Áður en lengra er haldið, er rétt að slá varnagla. 1 safni Barða em m. a. birtar gamlar ritgerðir, sem hafa af einhverjum orsökum legið í salti hjá honum og aldrei fyrr komizt á prent. Það er því með öllu óvíst, hversu Barði sjálfur mat þær greinar. Idef ég einkum í huga „Málfar Þorvarðar Þórarinssonar“, sem getið verður frekar hér á eftir. En þar sem hún og aðrar fljóta með, er ekki annarra kosta völ en fella dóm. Þar sem Barði ber saman mýmörg efnisatriði, smá og stór, úr ýmsum heimildum, er ógerlegt að kanna allt til hlítar og skrá úrskurðinn á blöð; til þess þyrfti aðra bók. Mér er því nauðugur sá kostur einn að rýna í nokkur einstök atriði. En þá er hætt við, að halli á Barða, þótt það sé að sjálfsögðu ekki ætlunin. Er skylt að hafa þetta í huga. En þau sýnis- hom, sem gefin verða hér á eftir um vinnubrögð Barða, hafa þó almennt gildi, því að þau eru ágætt dæmi um þær vinnuaðferðir, sem móta allar þessar ritgerðir hans að meira eða minna leyti. Til hægðarauka greini ég hér aðalniðurstöður Barða í fjögur stig: 1. Njála byggir að visu á gloppóttum arfsögnum, en kjami hennar er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.