Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 79
SKÍRNIR
SKYNSEMI EÐA ROKLEIKNI
77
án tilfinninganna, í það minnsta eru þær nauðsynlegar til að auðga
hana og þær gefa okkur innsæi og reynslu sem eru skynseminni
nauðsynleg.
Myndin sem þarna er dregin upp er nokkurs konar uppskrift að
velstilltum, heilsteyptum einstaklingum. Hvort þessi uppskrift
Wollstonecraft er nákvæmlega rétt skal ég ekki segja en hún virðist
eiga ágætlega við ef við lítum svo á að gagnrýnin hugsun snúist um
að beita skynseminni. Gagnrýna hugsun þarf hver manneskja að
iðka í samhengi við tilfinningar sínar og siðferðiskennd og hún
verður ekki kennd óháð þeim. Svo mikið er víst að enginn verður
gagnrýninn hugsuður með því einu að læra rökleikni, þótt slík leikni
sé vissulega gagnleg.9
Heimildir
Alston, Kal. 2001. „Re/Thinking Critical Thinking: The Seductions of Everyday
Life.“ Studies in Philosophy and Education 20: 27-40.
Bailin, Sharon, Roland Case, Jerrold Coombs og Leroi Daniels. 1999a. „Common
misconceptions of critical thinking.“ Journal of Curriculum Studies 31 (3): 269-
283.
Bailin, Sharon, Roland Case, Jerrold Coombs og Leroi Daniels. 1999b. „Concep-
tualizing Critical ThinkingJournal of Curriculum Studies 31 (3): 285-302.
Battersby, Mark og Sharon Bailin. 2011. „Critical Inquiry: Considering the Con-
text.“ Argumentation 25: 243-253.
Borghini, Andrea. 2012. „Professor Hendricks’s Picture Scandal." About.com, e.d.
Sótt 15. maí 2012 á http://philosophy.about.eom/od/Philosophy-Now/a/Pro-
fessor-Hendrickss-Picture-Scandal.htm.
Bowell, Tracy og Gary Kemp. 2005. Critical Thinking. A Concise Guide, 2. útg.
New York: Routledge.
Burrow, Sylvia. 2010. „Verbal Sparring and Apologetic Points: Politeness in Gende-
red Argumentation Contexts." Reasoning for Change (sérútgáfa). Ritstj. P.
Rooney og C. Hundleby. Informal Logic: Reasoning and Argumentation in
Theory and Practice 30 (3): 235—262.
Cuypers, Stefaan E. 2004. „Critical Thinking, Autonomy and Practical Reason.“
Journal of Philosopby of Education 38 (1): 75-90.
9 Fyrir yfirlestur, athugasemdir, umræður og ábendingar vil ég þakka Arngrími Ví-
dalín, Henry Alexander Henryssyni, Ingólfi Gíslasyni, Páli Valssyni, ónefndum
ritrýni Skírnis og þátttakendum í málstofu um siðfræði og gagnrýna hugsun á
Hugvísindaþingi 10. mars 2012.