Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 156

Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 156
154 ÞÓRUNN ERLU VALDIMARSDÓTTIR SKÍRNIR mannsstól. Skúli var alfaapi, karlar vildu fá hann í valdanetið og kerlur fengu í knén. Það er gullljóst. Lögmaðurinn sem Skúli hafði þjónað truflaði því námsferilinn, freistaði hans með dóttur sinni haustið 1733 og hvatti hann til að sækja um sýslu heima. Skúli afþakkaði dótturina en sótti um sýsluna og fékk Qón Jónsson Aðils 1911:18-19,22; Skúli Magnússon 1947: 40, 60). Hann segir sjálfur svo frá í þriðju persónu um þessi skil í lífi sínu: „Sjóndeildarhringur Skúla víkkar og stækkar og nær út fyrir háskólann í Kaupmannahöfn; hann verður hrifinn af stjórnarstörf- unum.“ Aðeins 22ja ára gamall er hann orðinn sýslumaður í Austur- Skaftafellssýslu, lélegri sýslu en hann sótti um, með loforði um betri síðar. Fékk slík meðmæli frá háttsettum vini að sá „steytti frá brauði sjö aðra“. Skúli er að fatta trixin í valdaskákinni, hvernig komast má á danska spena. Kom sér í mjúkinn hjá ýmsum mönnum er sæti áttu í stjórnardeild Islandsmála. Búinn að læra á tengslanetið í Höfn svona ungur, sem sagt. Segir frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi verið kominn í svo góðan vinskap við menn í kansellíi og dóms- málaráðuneyti að justisráð Dreyer hefði sagt honum strax þarna 1733 að sækja um laust lögmannsembætti. Skúla fannst nóg um, seg- ist hafa lagt gegn því bæði hendur og fætur og sig hafi þá iðrað sár- lega að hafa „gert sig svo vidtlöftigan hjá þvílíkum góðum mönn- um“. Orti svo sigri hrósandi þegar hann kvaddi Köben og náms- bækurnar: Þótt ég Hafnar fái ei fund framar en gæfan léði, ljúft er hrós fyrir liðna stund, lifði ég í Höfn með gleði. I sjálfsævisögunni sést, þótt sjálfshól Skúla stýri penna, hvað hann er töfrandi nýlentur í Búðaskipi á leið á Þingvöll sem sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu. Vigfús sonur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal hitti Skúla á Búðum og bauð honum með sér heim. Sá mikli fræðimaður ætlaði að éta Skúla þegar hann kom þar við með félaga sínum Qón Jónsson Aðils 1911: 24-25; Skúli Magnússon 1947: 63). Bauð honum gistingu í hálfan mánuð og gaf honum hug og hjarta. Á Öxarárþingi gerir amtmaður Skúla svo að landþings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.