Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 214
212
ALDA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
SKÍRNIR
ýktustu útgáfum þessarar túlkunarhefðar virðist hið sanna eðli
Austen einvörðungu felast í því að koma á samböndum, hún verður
næstum hreinræktuð birtingarmynd þeirra öfgafullu kenninga sem
Otto Weininger setti fram um eðlislæga eiginleika konunnar.
Skáldsagan Emma er því ekki aðeins mikilvæg söguleg heimild
um lokaðan heim efri stéttar kvenna í Englandi við upphaf 19. aldar.
Emma setur fagurfræðileg viðmið og leitun er að verkum sem haft
hafa jafn djúpstæð áhrif á þróun skáldsögunnar á Vesturlöndum og
þótt víðar væri leitað.
Heimildir
Alda Björk Valdimarsdóttir. 1999. „Kúpid í Highbury og Hollywood. Kvikmynd-
anir á skáldsögunni Emmu“ Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni Elísson,
648-667. Reykjavík: Forlagið og art.is.
Auerbach, Emily. 2004. Searchingfor Jane Austen. Madison, WI: The University of
Wisconsin Press.
Austen, Jane. 1995. Jane Austen's Letters. New Edition. Ritstj. D. Le Faye. Oxford:
Oxford University Press.
Austen, Jane. 2012. Emma. Salka Guðmundsdóttir þýddi. Reykjavík: Mál og menn-
ing.
„Austen postage stamps.“ 2013. Jane Austen’s Regency World. Sótt 4. janúar 2013 á
http://j aneaustenmagazine.co.uk/2013/01 /austen-postage-stamps/
Austen-Leigh, James Edward. 2002 [1871]. A Memoir of Jane Austen and Other
Family Recollections. Ritstj. Kathryn Sutherland. Oxford: Oxford University
Press.
Brown, Dan. 2004 [2000]. Englar og djöflar. Karl Emil Gunnarsson þýddi. Reykja-
vík: Bjartur.
Brown, Laurie. 2009. What Would Jane Austen Do f Naperville: Sourcebooks Casa-
blanca.
Butler, Marilyn. 1975. Jane Austen and the War of Ideas. Oxford: Clarendon.
Davis, Andrew. 1996. „Jane Austen’s Emma Three, Austen’s horrible heroine.“ The
Telegraph, 23. nóvember. Sótt 6. febrúar 2013 á http://www.strangegirl.com/
emma/daviestel.php.
Deresiewics, William. 2011. A Jane Austen Education: How six Novels Taught me
ahout Love, Friendship and the Things that really matter. New York: The
Penguin Press.
Farrer, Reginald. 1987. „Farrer on Jane Austen“ [1917]. Jane Austen: The Critical
Heritage, 2. bindi, 1870-1940. Ritstj. B.C. Southam, 245-272. London og New
York: Routledge.