Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 171

Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 171
SKÍRNIR KONUR OG VÖLD í BREIÐAFIRÐI ... 169 með goðorð Einars Þorgilssonar virðast þeir hafa haft lítil völd og ekki haldið sínu gagnvart Sturlungum. Þorgils flytur að Stað í Reykjanesi, en ein af dætrum hans, Halldóra, giftist Jóni króki Þor- leifssyni, systursyni Sturlunga. Samkvæmt Sturlungu keypti Sig- hvatur Staðarhól hálfan fyrir Galtardalstungu. Einnig kemur fram að foreldrar Jóns króks, Þuríður Sturludóttir og Þorleifur skeifa, voru í félagi við Sighvat (Sturlunga saga I 1946: 234). I Sturlungu fer litlum sögum af valdakapphlaupi Þórðar og Sig- hvats við Gunnsteinssyni. Þvert á móti virðast Sturlungar ná næsta fyrirhafnarlítilli forystu í héraðinu. Sighvati leiddist vistin á Staðar- hóli og var lengstum með Þórði bróður sínum á Stað „því at þá var svá ástúðugt með þeim bræðrum, at nær þóttist hvárrgi mega af öðrum sjá“ (Sturlunga saga I 1946: 231-232). Guðný hefur eflaust ýtt undir samstöðu sona sinna. Hún er í för með þeim þegar þeir fara ásamt tveimur hálfbræðrum sínum til að sækja mál í Saurbæ og eru fá dæmi um jafn mikla samstöðu Sturlunga (Sturlunga saga I 1946: 232). Virðist Þórður fara mjög fyrir þeim bræðrum á þeim árum. Þórður Sturluson átti helstu höfuðbólin á Snæfellsnesi, Eyri og Staðastað, og virðist einnig hafa átt ítök í Bjarnarhöfn. Guðný Böðvarsdóttir, móðir hans var „fyrir búum Þórðar, sonar síns, at Stað eða á Eyri“ áður en hún flutti að Reykholti 1218 og fékk þar bús- forráð á meðan Snorri Sturluson var erlendis (Sturlunga saga 1 1946: 271). Hún var því jafnan nátengd valdasókn Sturlunga í héraðinu. Ekki er fyllilega ljóst hvers vegna þeir bræður gnæfa yfir aðra höfðingja í héraðinu svo skömmu eftir lát föður síns, á meðan þeir eru enn ungir að árum. Fyrir því virðast ekki vera neinar stað- bundnar orsakir sem getið er um í Sturlungu en það hlýtur hafa skipt máli að tengslanet þeirra var sterkt. Sturlungar áttu svo einnig öfluga bandamenn á alþingi, en flestir þeirra höfðingja voru mægðir Sturlungum og virðast þau tengsl hafa skipt höfuðmáli í að tryggja þeim bandamenn.10 Dvöl Snorra Sturlusonar í Odda virðist hafa 10 Sjá t.d. Sturlunga sögu 1 1946:233, þar sem Þórður, bróðir Guðnýjar, er nefndur til sögu sem bandamaður Sturlunga á alþingi 1196, en einnig mágar Þórðar Sturlusonar úr Flóanum. Þá veittu Oddaverjar Sturlungum og má tengja það við dvöl Snorra Sturlusonar í Odda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.