Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 140
138
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR
SKÍRNIR
biðlaði hann einnig til lesenda um ókomna framtíð að taka íslenska
sósíalista alvarlega því að það „að afgreiða þá með háði og spotti, eða
afneita þeim, er létt verk, en þjónar engum tilgangi“ (Kristinn E.
Andrésson 1971: 15). Eins og önnur viðfangsefni sögunnar eiga ís-
lenskir sósíalistar skilið að fjallað sé um þá af sanngirni og þeir ekki
fyrirfram dæmdir fyrir að hafa trúað á samfélagsform sem þegar
upp er staðið brást vonum milljóna manna um allan heim. Það er því
von mín að ævisaga Þóru og Kristins færi okkur nær því að skilja
hugarheim íslenskra sósíalista á 20. öld.
Heimildir
Óprentaðar heimildir
Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn, Handritadeild.
Bréfasafn Sigfúsar Daðasonar: Bréf Kristins E. Andréssonar til Sergei Astafiev, 14.
október 1970.
Dagbækur Þóru Vigfúsdóttur.
Viðtal við Höllu Kristjönu Hallgrímsdóttur 2007.
Prentaðar heimildir
Annadís Gréta Rúdólfsdóttir. 1997. „Aldrei þú á aðra skyggðir": Staða sjálfsins í
minningargreinum og viðtölum." Islenskar kvennarannsóknir. Ritstj. Helga
Kress og Rannveig Traustadóttir, 41-50. Reykjavík: Háskóli íslands, Rann-
sóknastofa í kvennafræðum.
Banner, Lois W. 2009. „Biography as History." The American Historical Review
114 (3): 579-586.
Berg, Annika, Christina Florin og Per Wisselgren, ritstj. 2011. Par i vetenskap og
politik: Intellektuella áktenskapimoderniteten. Umei: Borea Bokförlag.
Brown, Kate. 2004. A Biography of No Place: From Ethnic Borderland to Soviet
Heartland. Cambridge: Harvard University Press.
Brown, Kate. 2009. „A Place in Biography for Oneself." The American Historical Re-
view 114 (3): 596-605.
Bullock, Alan. 1993. Hitler and Stalin: Parallel Lives. London: Fontana Press.
Busch, Mikael. 2012. Knud og Vera: Et Stasi-drama. Kobenhavn: People’s Press.
Edmunds, June og Bryan S. Turner. 2002. Generations, Culture, and Society. Buck-
ingham: Open University Press.
Einar Olgeirsson. 1980. „Þóra Vigfúsdóttir." Þjóðviljinn, 4. júní.
Einar Olgeirsson. 1983. Kraftaverk einnar kynslóðar. Jón Guðnason skráði. Reykja-
vík: Mál og menning.