Skírnir - 01.04.2013, Blaðsíða 113
SKÍRNIR
TÁKNMYND EÐA EINSTAKLINGUR?
111
Aðalgeir Kristjánsson. 1972. Brynjólfur Pétursson: Ævi og störf. Reykjavík: Hið ís-
lenzka bókmenntafélag.
Alpern o.fl., ritstj. 1992. The Challenge of Feminist Biography: Writing the Lives of
Modern American Women. Urbana og Chicago: University of Illinois Press.
American Historical Review. 2009. AHR Roundtable. Historians and Biography
114(3).
Ármann Jakobsson. 2006. „Göfugur og stórbrotinn maður. Hannes Hafstein og
sagnaritarar hans.“ Andvari 131, 157-179.
Bergsteinn Jónsson. 1987. „íslenzkar ævisögur: Hugleiðingar í tilefni af sjálfsævi-
sögu Halldórs E. Sigurðssonar." Saga 25: 205-208.
Björg Einarsdóttir. 1984-1986. Úr œvi og starfi íslenskra kvenna, I—III. Reykjavík:
Bókrún.
Björn Þorsteinsson. 1974. „Andmæli við doktorsvörn." Saga 12:165-183.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 1895. „Frú Valgerður Þorsteinsdóttir.“ Kvennablaðið 1 (8):
57-58.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 1895. „Benedikte Arnesen-Kall.“ Kvennablaðið 1 (8): 91-92.
Bríet Héðinsdóttir. 1988. Strá í hreiðrið: Bók um Bríeti Bjamhéðinsdóttur byggð á
bréfum hennar. Reykjavík: Svart á hvítu.
[Brynjólfur Jónsson]. 1954. Sagan af Þuríði formanni og Kambránsmönnum. Með
viðaukum og fylgiskjölum. Guðni Jónsson gaf út. Reykjavík: Menningar- og
fræðslusamband alþýðu.
Caine, Barbara. 1994. „Feminist Biography and Feminist History.” Women’sHistory
Review 3 (2): 247—261.
Caine, Barbara. 2010. Biography and History. London: Palgrave Macmillan.
Davis, Natalie Zemon. 1983. The Return of Martin Guerre. Cambridge, MA: Har-
vard University Press.
Davis, Natalie Zemon. 1988. „,On the Lame‘“. AHR Forum: The Return of Martin
Guerre. American Historical Review 93 (3): 572-603.
Davis, Natalie Zemon. 2010. A Passion for History: Conversations with Denis
Crouzet. N.Z Davis og M. Wolfe þýddu úr frönsku. Early Modern Studies 4.
Ritstj. Michael Wolfe. Truman State University Press. Kindle útgáfa (fyrir
Ipad).
Einar Laxness. 1981. „Á sjötugsafmæli Lúðvíks Kristjánssonar." Lúðvík Kristjáns-
son, Vestrxna: Ritgerðir gefnar út í tilefni sjötugsafmœlis höfundar 2. september
1981. Ritstj. Bergsteinn Jónsson og Einar Laxness, vii-xv. Reykjavík: Sögufélag.
Elínborg Lárusdóttir. 1948. Tvennir tímar: Endurminningar Hólmfríðar Hjaltason.
Akureyri: Bókaútgáfan Norðri.
Elínborg Lárusdóttir. 1954. Merkar konur. Reykjavík: Iðunn.
Erla Hulda Halldórsdóttir. 2002. „Björg: Ævisaga Bjargar C. Þorláksson.“ [Rit-
dómur]. Saga 40 (1): 272-276.
Erla Hulda Halldórsdóttir. 2005. „Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey: Fjölskylda og
samtíð Héðins Valdimarssonar." [Ritdómur]. Saga 43 (1): 231-234.
Erla Hulda Halldórsdóttir. 201 la. Nútímans konur: Menntun kvenna og mótun kyn-