Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2013, Page 110

Skírnir - 01.04.2013, Page 110
108 ERLA HULDA HALLDÓRSDÓTTIR SKÍRNIR hjálp aðferða einsögunnar, og skoða bæði þá sem „sigra“ og „tapa“ í átökum mismunandi hugmyndafræði (Sulkunen 2009). Jafnframt hef ég orðið fyrir áhrifum þeirra sagnfræðinga sem hafa í sífellt meira mæli gagnrýnt stórsögur kvenna- og kynjasögunnar og ég ræddi nokkuð í doktorsritgerð minni. I þeirri nálgun er lögð áhersla að skrifað sé um og hlustað á ólíkar raddir og frásagnir í stað þess að leggja áherslu á einsleita og „saumlausa“ sögu (Erla Hulda Hall- dórsdóttir 2011 a: 49). Þrátt fyrir að kenningar og rannsóknarniður- stöður kvenna- og kynjasögunnar hafi sannarlega breytt því hvernig sagan er rannsökuð og skrifuð, og þó að femínískar rannsóknar- áherslur í fræðilegum ævisögum hafi breytt hugmyndum um það hvernig skrifa eigi ævisögur og hverjir séu verðug viðfangsefni (sbr. Caine 2010; Ware 2010) er kvenna- og kynjasagan sjálf ekki laus undan stórsögulegum hugmyndum. Ljóst er af fyrri rannsóknum, og því sem hér hefur verið sagt, að íslenskar ævisögur (líkt og svo margar sjálfsævisögur 20. aldar) hafa til skamms tíma byggst á hefðbundnu sjónarhorni hinnar „þjóðlegu" sögu og frásagnar. Sigurður Gylfi Magnússon heldur því fram í svari sínu við spurningu Sögu að nýjungum á sviði ævi- sagna hafi ekki verið vel tekið (Sigurður Gylfi Magnússon 2011: 40). Hann vísar ekki til bóka eða gagnrýni þar að lútandi en ekki er ólík- legt að hann hafi þar í huga viðbrögð við bók Þórunnar Erlu Valdi- marsdóttur, Snorri á Húsafelli, sem kom út árið 1989 og braut blað í íslenskri ævisagnagerð. Um það mál fjallaði Sigurður í Fortíðar- draumum (2004). Einnig gæti hann haft í huga áðurnefnda gagn- rýni á bók Sigrúnar Pálsdóttur og loks mína eigin gagnrýni á bók Matthíasar Viðars Sæmundssonar, Héðinn, Bríet, Valdimar og Laufey.24 Nýjungar eða tilraunir í ævisagnagerð falla ekki öllum í 24 Um bók Matthíasar fjallaði ég á bókafundi Sagnfræðingafélagsins árið 2005 og í ritdómi í Sögu sama ár. Bókin var (og er) nýstárleg í íslensku samhengi vegna framsetningar og túlkunar því að Matthías stígur út fyrir hefðbundna (leyfilega) ramma sagnfræðilegrar frásagnar og túlkar heimildir frjálslega — með öðrum orðum leyfir sér sviðsetningar byggðar á því sem mögulega hefði getað átt sér stað. Bók Matthíasar er skrifuð af mikilli stílsnilld og glíma hans við heimild- irnar og sú aðferð sem hann beitir við túlkun og framsetningu er mikilvægt fram- lag til hinna ævisögulegu fræða. Engu að síður þótti mér frásögnin full óróleg, þ.e. of margar sögur sagðar í einu, sbr. Erlu Huldu Halldórsdóttur 2005.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.