Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 16
S va n h i l d u r Ó s k a r s d ó t t i r
16 TMM 2014 · 1
Tilvísanir
1 Ég þakka Aðalsteini Eyþórssyni fyrir að leggja mér til titil þessarar greinar og kollegum mínum
Gísla Sigurðssyni, Ólöfu Benediktsdóttur og Jóhönnu Katrínu Friðriksdóttur þeirra tillegg.
Ritstjóri TMM og fjórir ónefndir vinir mínir eiga þakkir skildar fyrir yfirlestur og gagnrýni.
2 Arnaldur Indriðason, „Margra heima sýn“, TMM 4.13, bls. 5.
3 Á þetta benti Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar í viðtali við Einar Fal Ingólfsson í
Morgunblaðinu 28. apríl 2013.
4 Kári Stefánsson, „Íslenska.“ Morgunblaðið 19. september 2013.
5 Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins 22. maí 2013. http://
www.forsaetisraduneyti.is/verkefni/rikisstjorn/stefnuyfirlysing/ Sótt 26. janúar 2014.
Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefni milli ráðuneyta, nr. 71/2013. Stjórnar-
tíðindi A-deild 24. maí 2013. Ákvörðuninni var síðan snúið við hvað Árnastofnun varðar með
breytingu á fyrrnefndum úrskurði 31. desember 2013 (nr. 148/2013).
6 Það vantar heildstæða stefnu og aðgerðaáætlun á þessu sviði í landinu. Ragnheiður Ríkharðs-
dóttir hefur í þrígang mælt fyrir þingsályktunartillögu þess efnis, síðast í október er leið, en
án árangurs. Sjá http://www.althingi.is/altext/raeda/141/rad20121011T174848.html. Sótt 26.
janúar 2014.
7 Brynjólfur orðar þetta í bréfi til Villum Lange prófessors og bókavarðar konungs 1656, sjá Úr
bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, útg. Jón Helgason (Safn Fræðafélagsins um Ísland
og Íslendinga 12). Kaupmannahöfn 1942, bls. 72.
8 http://www.althingi.is/altext/raeda/141/rad20121203T233024.html. Sótt 5. október 2013.
9 http://www.althingi.is/altext/raeda/141/rad20121205T020528.html. Sótt 5. október 2013.
10 Þetta ræddi Guðrún Nordal í greininni „Draumur og veruleiki“ í Morgunblaðinu 20. september
2013.
11 Markverð undantekning var bloggfærsla Ragnars Þórs Péturssonar, http://blog.pressan.is/
ragnarthor/2013/07/26/ogn-um-hus-islenskra-fraeda/. Sótt 5. október 2013.