Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 46
J ó n Ó s k a r S ó l n e s 46 TMM 2014 · 1 vandasamt, sérstaklega á hraðferð. Var nánast kraftaverk að þetta skyldi ekki verða fleirum að fjörtjóni. Inni í Vanní ferðuðust reyndar aðeins starfsmenn hjálparstofnana á bifreiðum, heimamenn voru hins vegar helst á bifhjólum og sveigðu frá gryfjunum af mikilli list. Þeir þurftu líka að vara sig á geltandi og glefsandi villihundum sem skemmtu sér við að hlaupa ógnandi meðfram veginum. Þegar inn á yfirráðasvæði Tígranna í Vanní var komið dró áberandi úr umferð og mannaferðir voru fátíðar í námunda við landamörkin. Þaðan tók um það bil klukkustund að keyra upp til Kilinochchi þar sem var stjórnstöð Tamíla-tígra, en þangað áttu norrænir friðargæsluliðar reglulega erindi til að flytja skilaboð að sunnan eða ræða ýmis úrlausnarmál varðandi vopnahlés- samkomulagið. *** Á fyrstu árunum eftir að vopnahléssamningurinn gekk í gildi voru endur- reistar grunnstoðir Tamílasamfélagsins. Byggingar undir stjórnsýslu og mennta kerfi voru lagfærðar, vegir endurlagðir, rafmagn komst víða á aftur og bætt var úr veitukerfum. Til vitnis um það var stóri vatnstankurinn í Kíli sem var endursmíðaður og þjónaði nú bæjarbúum á nýjan leik. Voru þessar endur bætur á innviðum samfélagsins að talsverðum hluta fjármagnaðar af stjórnvöldum í Colombo þótt ekki gætu þau ráðið miklu um útfærslu á umbótunum. Á þessum slóðum er lítið um háreistar byggingar sem jafnan sést mest á í hernaði. Því voru í sjálfu sér ekki mikil verksummerki eftir hernað fyrri ára, en þó mátti af og til sjá hús sem greinilega höfðu verið sprengd í sundur. Hafði þeim verið leyft að grotna niður og voru hálfþakin nýlegum frumskógargróðri. Þrifalegustu og snyrtilegustu mannvirkin á yfirráðasvæðum Tamíla voru kirkjugarðarnir, en þar var mikil rækt lögð við grafir fallinna hermanna sem áunnu sér misháa tignarstöðu eftir að þeir höfðu týnt lífi í bardögunum. Mannafli í kirkjugörðunum var nægur, enda voru menn dæmdir í margra mánaða þrælkunarvinnu við að snyrta leiði fyrir helstu smábrot í sjálfskipuðu réttarkerfi Tamílatígra sem voru ein- staklega refsiglaðir í dómsúrskurðum. Allt efnahagslíf í Kíli virtist snúast að mestu um A9-þjóðveginn, með- fram honum voru verslanir með alls kyns ódýrt glingur, sandala og helstu nauðþurftir, fábrotnir skyndibitastaðir og tveir veitingastaðir sem báðir höfðu yfir að ráða nokkurs konar gistiaðstöðu fyrir vöru og rútubílstjóra á leið til og frá Jaffna og suður úr. *** Fyrir ókunnuga var erfitt að rata þegar farið var af A9, enda landslag afar flatt og bærinn í nokkurs konar frumskógi eins og Vavuniya í suðri. Eitt kvöldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.