Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 70
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r
70 TMM 2014 · 1
Wintage 1995, Christina Bacchilega, Postmodern Fairy Tales: Gender and Narrative Strategies,
Philadelphia, university of Pennsylvania Press 1997, A Companion to the Fairy Tale, ritstj.
Hilda Ellis Davidson og Anna Chaudhri, Cambridge, D. S. Brewer 2003, Stephen Benson, Cycles
of Influence: Fiction, Folktale and Theory, Detroit, Wayne State uP 2003, Kevin Paul Smith,
The Postmodern Fairytale: Folkloric Intertexts in Contemporary Fiction, Basingstoke, Palgrave
Macmillan, 2007, Contemporary Fiction and the Fairy Tale, ritstj. Stephen Benson, Detroit,
Wayne State university Press 2008.
17 Marina Warner, From the Beast to the Blonde 1995.
18 Kevin Paul Smith, The Postmodern Fairytale: Folkloric Intertexts in Contemporary Fiction, bls.
10. (Frjálsleg) þýð. úd.
19 Þar er þó Captain America bent á að halda sig utan bardaga milli Thors og Loka, því þetta séu
jú guðir. Hann svarar því til að það sé aðeins til einn guð og hann sé nokkuð viss um að hann
klæði sig ekki svona.
20 Það væri afar áhugavert að víkka svið þessa greinarstúfs og gera samanburð á öðrum útgáfum
norrænnar goðafræði, þar á meðal bókum Madsens og bókum Friðriks Erlingssonar um Þór og
hreyfimyndinni sem gerð var eftir þeim. Einnig væri gaman að fjalla um tilbrigði Skálmaldar
við goðsagnaheiminn og þá ekki síst hetjuímyndina. En, til þess þarf ég fleiri hendur og stærra
tímarit. Sú úttekt bíður því betri tíma.
21 Það er þó að sjálfsögðu aðeins takmörkuð þjóðarímynd sem mótuð er í kringum fornritin,
það er að segja þjóðarímynd sem nær ekki endilega yfir alla þjóðina, til dæmis ekki aðflutta
íslendinga.
22 Sbr. titillinn á grein Johns urry, „How Societies Remember the Past“, í Theorizing Museums,
ritstj. S. Macdonald og G. Fyfe, Oxford, Blackwell 1998.
23 Sama, bls. 53.
24 Helgi Þorláksson, „Sagnfræðin í heimi menningararfs og minninga“ 2007, bls. 317.
25 Sama.
26 Catherine Palmer, „An Ethnography of Englishness: Experiencing Identity through Tourism“,
í Annals of tourism Research 32(1): 7–27, 2005.
27 Valdimar Tr. Hafstein, „Menningararfur: Sagan í neytendaumbúðum“, í Frá endurskoðun til
upplausnar, ritstj. Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon,
Reykjavík, Miðstöð einsögurannsókna og ReykjavíkurAkademían 2006, bls. 314.
28 Þess má geta að ýmsir höfundar myndasagnanna um Thor hafa gert atlögur að því að auka
sanngildi sagnanna með tilraunum til að leiðrétta upphaflegar rangfærslur sem oft fela þá í sér
skýrari tilvísanir í goðsögurnar, iðulega þá á einhvern hátt tengt Íslandi.
29 Valdimar Tr. Hafstein, „Menningararfur: Sagan í neytendaumbúðum“ 2006, bls. 317.
30 Sama, bls. 328.