Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 124
D ó m a r u m b æ k u r 124 TMM 2014 · 1 Vegna þess hversu mikil saga er hér undir hafa höfundar tekið þá skynsam- legu ákvörðun að fjalla einungis stuttlega um þá atburði og persónur sem áður hefur verið skrifað hvað mest um í gegn- um tíðina. Þar er fyrst og fremst um að ræða þjóðskáld og baráttumenn þjóð- frelsis á 19. öld; Jónas Hallgrímsson og Jón Sigurðsson þar fremstir meðal jafn- ingja. Hins vegar er óhjákvæmilega dval- ið við merka atburði og persónur Íslandssögunnar í Kaupmannahöfn; eldsvoðann mikla 1728 þegar safn Árna Magnússonar brann og stuðst þar við Jón Ólafsson Grunnvíking, sagt frá Árna frá Geitastekk og Jóni Indíafara, þeim lærðu Svefneyingum og upphafi íslenskr- ar fræðastarfsemi í Höfn, og sömuleiðis sagt frá Jóni Eiríkssyni konferensráð, uppgangi hans og sviplegum afdrifum. Reyndar hefði vel mátt fara dýpra í stór- merkan feril Jóns Eiríkssonar, sem nú mun mörgum gleymdur, en enginn Íslendingur mun líklega fyrr eða síðar hafa notið jafn óskoraðs trausts og álits danskra stjórnvalda. um Jón skrifaði reyndar Sveinn Pálsson merka ævisögu, en sú hefur verið ófáanleg í aldir. Á hinn bóginn fjalla höfundar rækilegar um annan gagnmerkan Íslending, Finn Magnússon leyndarskjalavörð, enda leit- un á jafn dramatískri sögu um upphefð og fall, þótt um hann hafi oft verið fjallað, bæði í fræðiritum og skáldskap – síðast líklega Aðalgeir Kristjánsson í bók sinni Nú heilsar þér á Hafnarslóð sem rétt er að nefna og geymir mikinn fróð- leik. Örlagasaga Finns prófessors býr líka yfir slíkri dýpt sem saga um gæfu og gjörvileika, hrifnæmi, hollustu og vissa einfeldni að hún er í senn heillandi og svolítið dæmigerð fyrir þegna smáþjóðar í stórri borg fyrr og nú. Stuttlega er líka fjallað um menn eins og Rasmus Rask, Baldvin Einarsson, Carl Christian Ravn, Gísla Brynjúlfsson og Konráð Gíslason, þótt í öllum tilvikum blundi undir miklu dramatískari sögur en höfundar hafa tækifæri til þess að gera fullnægjandi skil. Kærkominn og maklegur er hins vegar rækilegri þáttur um mann sem dvaldi með fleiri kynslóðum í Höfn og er gleymdari en hann á skilið; Magnús Eiríksson, einatt nefndur frater, sá frjáls- lyndi og frumlegi guðfræðingur sem háði sína mögnuðu baráttu við Marten- sen biskup, sem hann taldi stórhættuleg- an úlf í sauðargæru, og var í gagnrýni sinni á ýmsan hátt á sömu nótum og hinn miklu frægari samtímamaður, Sören Kierkegaard. Kierkegaard vildi þó ekkert af Frater vita, að því er virðist af því hann þótti hálfskrýtinn og ekki nógu fínn félagsskapur. Af þessu öllu er mikil ósögð saga. Svolítið má sakna meiri umfjöllunar um Benedikt Gröndal, þótt víða styðjist höfundar við lýsingar hans á lífinu í Kaupmannahöfn, sem og Jón Hjaltalín landlækni og hinn forkostulega Þorleif Guðmundsson Repp. En enn skal ítrekað að sá á kvölina sem völina. Ég tala hér um höfundana í fleirtölu og það segir sína sögu. Þeir standa sam- eiginlega skráðir fyrir öllu verkinu, í stað þess að hvorum um sig séu merktir tilteknir þættir. Þar með taka þeir áhættu því dæmi eru um að slík verk verði líkt og klofin vegna ólíkra efnis- taka og stíls. Það getur valdið hvimleiðri innri skekkju sem spillir heildarmynd- inni. Hér hefur höfundum hins vegar tekist vel að stilla saman sína strengi, og þótt kunnugir fyrri verkum þeirra þyk- ist stundum sjá fingraför annars hvors á texta, þá er sterkur og góður heildar- svipur á verkinu. Sem fyrr sagði hefur hingað til í skrifum um Íslendinga í Kaupmanna- höfn mest verið fjallað um fræðimenn, listamenn, skáld og baráttumenn fyrir sjálfstæði. Af þeim sökum er einna mestur fengur í umfjöllun þessa verks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.