Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 24
H a n n e s L á r u s s o n 24 TMM 2014 · 1 fylgja nokkurn veginn í fótspor Valtýs og ganga út frá því að með einhverjum óskilgreindum hætti verði hin forna (gufu)baðstofa að hinni viðteknu og allt umliggjandi íverubaðstofu. Reyndar virðist Daniel í senn eiga við „eldhús“ og „baðstofu“, einu rýmin sem voru kynt með eldi í lok miðalda, og hafi fari í gegnum þessi róttæku hlutverkaskipti (bls. 197–98). Guðmundur Hannesson segir í ritgerð sinni „Húsagerð á Íslandi“ sem birtist í Iðnsögu Íslands (1943): „Þá voru og til forna „bað“stofur og salerni nálega á hverjum bæ. […] um fornu „bað“stofuna er víða getið í sögum, ekki síst Sturlungu, svo ætla mætti, að hún hafi víðast verið, þótt lítt verði hennar vart í rústum.“ (bls. 107) Til dæmis um gerð og umfang þessara húsa vísar Guðmundur til vel varðveittrar baðstofu sem grafin hefur verið upp í byggðum norrænna manna á Grænlandi. „Ef að líkum lætur hefur „bað“stofan allajafna verið lítið, lágveggjað hús með allháu risi, ekki öllu stærra en svo, að þar væri rúm fyrir ofninn og hvílupall fyrir nokkra menn, oftast grafið meira og minna í jörð.“ (bls. 109). Guðmundur lætur því ósvarað hvernig á því stóð að þetta litla rými verður að aðalíveruhúsi íslenskra bæja og heldur alla tíð þessu skrýtna nafni sem virðist vísa til allt annarrar notk- unar. Guðmundur lýkur umræðu sinni um efnið með því að benda á að sperruþök hafi verið tekin upp snemma á 14. öld, „… og hvergi var meiri ástæða til þess að nota þau en í baðstofum […] Það má að lokum minna á það, að hugtakið „baðstofa“ er nú fyrst og fremst bundið við lagið á húsinu: lágu veggina og ríflega súð sitt hvoru megin mænis.“ (bls. 111) Það er svo ekki fyrr en 1987 í bókinni Íslensk þjóðmenning I að Hörður Ágústsson birtir í ritgerðinni „Íslenski torfbærinn“ heilsteypta þróunar- kenningu og flokkunarupplegg um íslenska torfbæinn. Hér er reynt að festa í sessi kunnuglegar og ívið þröngar kvíar: landnámsbærinn, þjóveldisbærinn, gangnabærinn, stuttgangnabærinn, langgangnabærinn, burstabærinn, norð- lenski bærinn, sunnlenski bærinn, framhúsabærinn. Kenning Harðar gerir í stuttu máli ráð fyrir því að baðstofa hafi verið að húsabaki á nær hverjum bæ, á bakvið hin dæmigerðu miðaldahús, skála, stofu, eldhús og búr. „Bað- stofan er í upphafi hús þar sem menn fara í gufubað. Vegna legu hennar , þar sem hún liggur hærra en önnur hús og fjærst útidyrum, hafa menn fljótlega hylst til að hverfa þangað undan kulda í öðrum húsum.“ (bls. 297). Síðan gerist það, að sögn Harðar, að íbúar bæjarins hætta smám saman að kveikja elda til upphitunar í hinum tiltölulega stóru stofum og skálum en eldar og ónar voru áfram kyntir í baðstofum. Með kólnandi veðurfari flytur heim- ilisfólkið svo sængurbúnað sinn og annað hafurtask í baðstofurýmið sem stækkar smám saman og þjónar á endanum hlutverki dagstofu, vinnustofu, borðstofu og svefnskála. (bls. 337–38) Einn megingrundvöllur í aðferðafræði Harðar er greining á úttektum sem raktar eru aftur á bak, frá vel þekktum eða varðveittum byggingum svo langt sem úttektir ná, og jafnóðum dregnar upp myndir og getið í eyðurnar.10 Hörður hefur ekki skýringu á því frekar en aðrir fræðimenn hvernig á því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.