Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 137
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2014 · 1 137 hér hefur verið mest um fjallað, Össur, Steingrímur og Ólafur Ragnar, voru allir frammámenn í Alþýðubandalaginu sál- uga á níunda áratug 20. aldar. Össur var þá náinn bandamaður Ólafs í innan- flokksátökum gegn Svavari Gestssyni og Steingrími. Skyldi þá hafa dreymt um það á þessum árum, að þeir ættu eftir að sitja saman og deila um stjórnskipunar- mál í ríkisráðinu – í hlutverkum forseta lýðveldisins og ráðherra fyrir krataflokk og vinstri sósíalista? Vinátta – og óvinátta – einstaklinga í stjórnmálum er líka umhugsunarefni eftir lestur þessara bóka. Alþekkt er, að vinátta myndast oft milli pólitískra and- stæðinga og að hatrið verður oft mest á milli samflokksmanna. Fyrir þessu eru reyndar gild rök: pólitískir andstæðingar eru nauðsynlegur partur af hinum póli- tíska leik – stundum ertu undir og stundum ofan á. Pólitískir samherjar eru hins vegar oftast þeir einu sem geta drepið þig í pólitík – rekið þig úr leikn- um. Skýrustu dæmin um vináttu þvert á flokksbönd eru vinátta Össurar við ann- ars vegar Ólaf Ragnar – sem hann kallar „eins manns stjórnmálahreyfingu sem enginn geti gengið í og hafi sagt öllu establísmentinu stríð á hendur“ (bls. 216) – og hins vegar Ögmund Jónasson; náinni vináttu þeirra og samráði er oft lýst í bók Össurar (t.d. bls. 146–47); stór- yrði og deilur þeirra á milli við ríkis- stjórnarborðið og á opinberum vettvangi hafa þar engin áhrif. Raunar virðist lík- legt að þeir tveir hafi átt drjúgan þátt í að smíða þá lausn um ESB-málið sem varð ofan á við myndum meirihluta- stjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna eftir kosningar 2009 og fól í sér aðildar- umsókn; Steingrímur segir frá því að þeir félagar sátu báðir í viðræðuteymi flokka sinna um það mál í stjórnar- myndunarviðræðunum (bls. 95). En hvað með hugsjónir? Báðar bæk- urnar fjalla fyrst og fremst um kaldan veruleika valdsins; list hins mögulega eins og það er stundum kallað. Báðir – en þó einkum Össur – fjalla mest um bardagann og leikflétturnar sem honum fylgja. En þeir fjalla líka um hugsjónir sínar. Steingrímur gerir það m.a. í sér- stökum eftirmála (bls. 279–82). Evrópu- sambandið er Össuri greinilega hugsjón. Þróunaraðstoð líka. Hann greinir frá harðvítugum átökum sínum við Jóhönnu um fjárframlög til þróunarmála á tveimur fundum þeirra 3. júlí, þar sem Össur hafnar málamiðlun og hótar að ganga opinberlega gegn ríkisstjórninni, jafnvel þó það kosti líf hennar. Að kvöldi þess dags hringir Steingrímur með áhyggjur af stjórninni „og ég segi honum mína hlið. Hann er eins og ég, með skráp og skel, en í okkur báðum slær hjarta jafnaðarmanns. Hann skilur vel að ég er að verja prinsíp sem er okkur báðum mikils virði“ (bls. 216–20). Össur hefur sitt fram. Steingrímur og Össur haga vissulega báðir seglum eftir vindi í pólitík – en það er oft notað sem skammaryrði um stjórnmálamenn, þó sjómenn séu víst flestir á öðru máli um þetta. Og ósanngjarnt væri að segja að þeir Steingrímur og Össur sigldu alltaf lens – báðir kunna vel beita upp í vind- inn. Að lokum má velta fyrir sér heimilda- gildi verka á borð við bækur Össurar og Steingríms. Báðar eru auðvitað sagðar frá þeirra sjónarhóli og í bókunum eru þeir einir til frásagnar. Hafa ber í huga að þeir eru báðir enn þátttakendur í stjórnmálum og það kann að hafa áhrif á frásögn þeirra – m.a. mildilegar frásagn- ir af flestum andstæðingum innan flokks og utan. Ýmsir hafa rengt frá- sagnir þeirra af einstökum atburðum – og sumt af því má vel vera rétt. Frásagnir Össurar af einkasamtölum eru gullnáma fyrir áhugamenn um stjórnmál, en vekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.