Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 130
D ó m a r u m b æ k u r 130 TMM 2014 · 1 mynda allt fram á þriðja áratug nýrrar aldar. Fyrir það fyrsta yfirskyggði nátt- úran, helsta tákn íslenskrar þjóðmenn- ingar, allt annað myndefni. Í öðru lagi gátu þeir fáu listmálarar, sem náttúraðir voru til mannamynda, ekki keppt við listfenga ljósmyndara um hylli almenn- ings. Það var ekki fyrr en á þriðja ára- tugnum, með uppgangi efnaðrar borg- arastéttar og tilkomu öflugs portrettmál- ara, Gunnlaugs Blöndal, að manna- myndahefð skýtur rótum í íslenskri myndlist. Ljósmyndir Sigfúsar, bæði landslags- myndir og mannamyndir, voru hins vegar sá spegill sem ung þjóð á gömlum merg þurfti á að halda í aðdraganda sjálfstæðis. Án þeirra hefði íslensk myndlist tæplega þróast eins hratt og örugglega og hún gerði á fyrstu áratug- um 20. aldar. Ólafur Þ. Harðarson Össur, Steingrímur og Ólafur Ragnar Björn Þór Sigbjörnsson: Steingrímur J. Frá Hruni og heim. Reykjavík, Veröld 2013, 288 bls. Össur Skarphéðinsson: Ár drekans. Dag- bók utanríkisráðherra á umbrotatím- um. Reykjavík, Sögur 2013, 378 bls. Það voru umtalsverð tíðindi þegar tveir af sjóuðustu stjórnmálamönnum síðustu áratuga birtu endurminningabækur fyrir síðustu jól. Steingrímur J. Sigfússon (f. 1955) hefur setið á Alþingi síðan 1983; Össur Skarphéðinsson (f. 1953) síðan 1991. Steingrímur var ráðherra í ríkis- stjórn Steingríms Hermannssonar 1988– 91, Össur í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar (1993–95) og ríkisstjórn Geirs H. Haarde (2007–9). Saman sátu þeir svo í „fyrstu hreinu vinstristjórn Íslandssögunnar“ frá 2009–13. Báðir urðu formenn flokka sinna, Steingrímur formaður Vinstri grænna (1999–2013), Össur formaður Samfylkingarinnar (2000–5) – og unnu báðir glæsta kosningasigra í formannstíð sinni. Flokkar beggja guldu afhroð í kosningunum 2013. Báðir hófu stjórn- málastarf sitt í Alþýðubandalaginu, en Össur gekk í Alþýðuflokk og svo Sam- fylkingu; Steingrímur stofnaði Vinstri græn þegar meginhluti Alþýðubandalags rann inn í Samfylkingu. Báðir sitja enn á þingi, nú í stjórnarandstöðu. Bækurnar tvær eru mjög ólíkar að gerð. Bók Steingríms, Frá Hruni og heim, er viðtalsbók, skrifuð af Birni Þór Sigbjörnssyni. Bókin fjallar um störf vinstri stjórnarinnar 2009–13 frá sjónar- hóli Steingríms og greinir rækilega frá hans þætti í þeim erfiðu verkefnum sem við var að glíma eftir Hrunið. Sumir hafa sagt að bókin sé ekki skemmtileg; hún sé svolítið eins og að lesa Fjármála- tíðindi. Rétt er, að í bókinni fer ekki mikið fyrir kjafta- eða skemmtisögum. Hún er hins vegar mjög vel skrifuð og afar greinargóð; mikill akkur er í að fá á einum stað málsvörn Steingríms fyrir ríkisstjórn, sem sumir andstæðingar uppnefndu „verstu ríkisstjórn Íslands- sögunnar“. Hann fer m.a. yfir aðdrag- anda Hrunsins, Icesave-málið, glímuna við ríkisfjármálin eða blóðugan niður- skurð, aðildarumsóknina að Evrópusam- bandinu, átökin innan Vinstri grænna, Rannsóknarnefnd Alþingis og Lands- dómsmálið og skipulagsbreytingar á Stjórnarráðinu. Hann er stoltur af árangrinum. Bókarhöfundur nefnir nokkra mælikvarða til að rökstyðja góðan árangur. Atvinnuleysi 2009 var 8,2%, en 3,9% í júní 2013. Þrátt fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.