Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 16
Þ o r va l d u r G y l fa s o n 16 TMM 2014 · 4 Við í nefndinni vorum búin hlusta á langlokur um þetta efni frá spreng­ lærðum lögfræðingum úr ýmsum áttum og mér fannst tími til kominn að allsherjar­ og menntamálanefnd fengi að sjá framan í ólöglærða aðila sem hefðu átt hér hlut að máli, þó ekki væri nema til að ganga úr skugga um hvort þeir litu út fyrir að vera nokkurn veginn með fullu viti. Daginn áður höfðu tveir hagfræðiprófessorar, Ragnar Árnason og Þráinn Eggertsson, komið fyrir nefndina og spáð landauðn, yrði frumvarpið samþykkt. Þorvaldur: Þriðja vitnið á nefndarfundinum, virtur hæstaréttarlögmaður, hefur einnig lýst vitnisburðum hagfræðiprófessoranna fyrir mér. Lög­ maðurinn bað prófessorana að færa rök fyrir máli sínu, en þeir færðust undan. Þráinn: Samkvæmt minni ósk voruð þið Njörður beðnir að mæta á nefndar fund daginn eftir heimsókn hagfræðiprófessoranna og ræða stjórnar­ skrár drögin. Þú hafðir verið í stjórnlagaráðinu, kjörinn þangað með fleiri atkvæðum en aðrir ráðsmenn, og Njörður hafði verið í stjórnlaganefnd sem undirbjó og skilgreindi vinnu stjórnlagaráðs, báðir tveir ágætlega menntaðir, þú prófessor í hagfræði og Njörður prófessor emeritus við norrænudeild HÍ og skáld og þýðandi að auki. Það var talsverðum áhyggjum af mér létt við að heyra að hvorugur ykkar Njarðar og þá ekki heldur sá urmull sérfræðinga og annarra sem komu að samningu frumvarpsins stefndi að því að leggja landið í auðn og þið deilduð ekki hinni skáldlegu og hryllilegu framtíðarsýn hagfræðiprófessoranna tveggja sem virtust líta svo á að hreðjatak LÍÚ á þjóð­ félagi okkar sé í raun og veru fjöregg þjóðarinnar. Þorvaldur: Gott er og gagnlegt, að þetta skuli koma fram hér, úr því að engar raunverulegar fundargerðir voru haldnar. Prófessorar og aðrir geta af þessari reynslusögu að dæma sagt hvað sem er á nefndarfundum Alþingis með fræðimannshempur á öxlunum, án þess að vitnisburður þeirra sé færður til bókar og án þess að þeir þurfi að standa fyrir máli sínu. Ég man eftir þingmönnum, sem komu á minn fund eins og skelkuð hænsn til að lýsa fyrir mér andstöðu „fræðasamfélagsins“ við stjórnarskrárfrumvarpið – og við vorum fimm prófessorar í stjórnlagaráði og þrír aðrir fræðimenn að auki úr háskólasamfélaginu, þriðjungur ráðsins, fyrir nú utan alla hina, fræðimenn og aðra, sem hjálpuðu til. Eiríkur Tómasson prófessor í lögum, nú hæstaréttardómari, var ráðgjafi stjórnlagaráðs á lokasprettinum, svo að dæmi sé tekið. Þráinn: Í nefndastarfi þingsins eru aðeins færðar mála mynda fundar gerðir eins og annars staðar í stjórnsýslunni sem innihalda lítið annað en upp­ lýsingar um hvaða mál voru tekin til umræðu á hverjum fundi. Að vísu situr nefndarritari við að skrifa minnispunkta á fundum þingnefnda og ég hélt að þessir punktar yrðu manni tiltækir síðar. Það var minn misskilningur. Ég hef engan aðgang að þeim minnispunktum sem nefndarritarar sátu sveittir við að skrifa niður á öllum þeim nefndarfundum sem ég sat þessi fjögur ár á þingi. Kannski eru þeir varðveittir einhvers staðar og verða opinberaðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.