Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Side 61
Þ e g a r b l i n d g a t a n o p n a s t t i l a l l r a á t t a TMM 2014 · 4 61 í dalnum og í hlað ríða þremenningarnir, í fylgd með tötrafólki, holds­ veikum, hungruðum og krömum víðsvegar af Vestfjörðum og í ofanálag sundurleitum hópi gamalla vina Mogesens frá útlöndum, sem koma með kyndugustu krásir úr Bretaveldi. Þar með birtir aftur yfir Sauðlauksdal og klerkinum aldna: Það eitt vissi ég þar sem ég stóð á hlaðinu og fann nánd þessara sveitunga minna flytja mér heim kvikuna inni í Íslandi, að það var enn von í heiminum. Hér þreyjum við lífið og höldum okkar jól, sama hversu yfir okkur er spúið. (130) Þjóðfélagslegi metorðastiginn, dekrið við heldri menn, menningarforaktin á þeim sem ekki eru upplýstir – allt er þetta nú fokið úr máli hans. Þeir sem gera veisluna mögulega og þeir sem hana sækja eru enda þeir sem samfélagið hirðir minnst um. Séra Björn dregur sig fljótt úr skarkala gestakomunnar og gerir þá m.a. upp afstöðu sína til Maríu og Schevings og leggur blessun sína yfir að tekið er að draga saman með þeim. En hann minnir líka á að þrátt fyrir margvís­ lega óáran á Íslandi, sé ástandið líka hart annars staðar. Kannski glittir þá í gamla valdapíramíðann í huga hans þar sem konungurinn skal tróna öðrum ofar, þó að blóðsúthellingarnar og eftirleikur þeirra gangi klerki eflaust næst: Fransmenn keppast við að lóga sínum konungum með fallöxi, þeir láta tína saman hárkollurnar og þeyta upp á himinhvolfið með flugeldum. (bls. 134) Enda þótt Björn fari orðrétt með inngangsræðu Halldórs í veislunni, gerir hann boðinu sjálfu bara stutt skil en fylgir þeim eftir með vangaveltum um sjálfan sig og tilvistina, náttúruna og heimalandið. Í ræðu Halldórs er hins vegar ráðlegging til veislugesta sem eins kann að vera ætluð lesendum bókarinnar eða þeir geta að minnsta kosti tekið mið af, þó ekki væri nema fram að síðustu setningu hennar!: Festið ekki átrúnað á allt sem Björn prestur segir ykkur, en vitið þetta: hans matur skal lækna og líkna, hann er ykkar einlægur verndari. (bls 138) Veislunni hefur réttilega verið líkt við Babettes Gæstebud eftir Blixen.24 Sé hugsað um aðalpersónuna og 18. öldina er þó nær að fara til upphafs­ ins, biblíunnar. Heldri mennirnir, sem finna sér hver sína afsökun fyrir að koma ekki til boðsins, eru sem stignir út úr sögunni af manninum sem Lúkasarguðspjall segir hafa boðið til kvöldmáltíðar, og tötralýðurinn sem mætir í stað yfirstéttarinnar sömuleiðis.25 En séra Björn með sínum „lærisveinum“ í veislunni vekur upp umhugsun um aðra kvöldmáltíð. Hann veit að hann er að deyja en skrifar við lok frásagnar sinnar, laus undan öllum dauðageig, til Eggerts vinar síns: Nú ræ ég til þín mágur út á vetrarhafið […] (bls. 140).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.