Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Page 62
B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r
62 TMM 2014 · 4
IV
Því hefur verið haldið fram að bréfasaga 18. aldarinnar hafi verið tæknileg
blindgata og henni hafi verið ógerlegt að þróast þar til hún varpaði af sér
oki 1. persónu frásagnarinnar.26 Bréfasaga Gestakomanna er líka í vissum
skilningi blindgata þar eð blindur maður fetar þar sínar frásagnargötur.
Honum opnast þó í blindu sinni sýn sem óskert sjónin veitti honum aldrei
og það má kallast nokkurs vert. Hitt skiptir þó ekki minna máli að lesendur
sjá vítt yfir og eiga kost á að taka þátt í draumi sem verður að veruleika − í
krafti persóna, ansi skoplegra í smæð sinni, reisn og þversögnum öllum, en
svo áleitinna að ætla má að þær fylgi einhverjum langan veg; það er jafnvel
ekki útilokað að samvinna þeirra verði kveikja að nýtum verkum.
Tilvísanir
1 Sölvi Björn Sigurðsson, Dálítill leiðarvísir um heldri manna eldunaraðferð og GESTAKOMUR
Í SAUÐLAUKSDAL eður hvernig skal sína þjóð uppreisa úr öskustó, Reykjavík: Sögur, 2011,
bls.14. Hér eftir verður vísað til þessarar bókar með blaðsíðutali einu í meginmáli.
2 Sjá Lennard M. Davies, Factual Fictions, The Origins of the English Novel, New York: Columbia
University Press,1983, bls.189.
3 Sbr. JeanJacques Rousseau, Julie, ou La Nouvelle Héloïse, Amsterdam [Paris]: M.M. Rey Robin
og Samuel Richardson, Pamela or Virtue Rewarded, London: Mssr. Rivington and Osborne,
1740.
4 Sjá Björn Halldórsson, í Lexicon Islandico – Latino – Danicum. Björnonis Haldorsonii. Björn
Haldorsens islandske Lexikon, København: Schubothe 1814. Orðabók, íslensk – latnesk –dönsk,
Reykjavík: Orðabók Háskólans, 1992.
5 Sjá Þorsteinn Þorsteinsson „Æviatriði Björns Halldórssonar, prests í Sauðlauksdal“, Rit Björns
Halldórssonar í Sauðlauksdal, Gísli Kristjánsson og Björn Sigfússon bjuggu til prentunar,
Reykjavík: Búnaðarfélag Íslands, 1983. bls. 15−23 og Hannes Þorsteinsson, „Minning séra
Björns prófasts Halldórssonar á Setbergi“, Skírnir 1/1924, bls. 95 og 119–121.
6 Sjá t.d. Dena Goodman, „Letter Writing and the Emergence of Gendered Subjectivity in
Eighteenth Century France“, Journal of Women‘s History, 2/2005, bls. 9−37, (hér bls. 9) og
Jürgen Habermas, Strukturwandel der Öffentlichkeit, Untersuchungen zu einer Kategorie der
bürgerlichen Gesellschaft, Með formála að útgáfunni 1990, Frankfurt am Main: Suhrkamp,
1990 [1962], t.d. bls. 12−50.
7 Sjá Dena Goodman, „Letter Writing and the Emergence of Gendered Subjectivity in Eighteenth
Century France“, bls. 9 og Jürgen Habermas, Strukturwandel der Öffentlichkeit, bls. 113.
8 Sjá Dena Goodman, „Letter Writing and the Emergence of Gendered Subjectivity in Eighteenth
Century France“, bls. 9 og Jürgen Habermas, Strukturwandel der Öffentlichkeit, bls. 110.
9 Sjá Raymond Stephanson, „“Epicoene Friendship”, Understanding Male Friendship in the Early
Eighteenth Century, with Some Speculations about Pope“, The Eighteenth Century, 2/1997, bls.
151−170 (hér, bls. 151−52). – Tekið skal fram að Stephanson vísar m.a. í Trumbach o.fl. um að
karlmennska hafi fyrir 1700 getað tekið til hinna sódómísku og manna sem drógust jafnt að
körlum sem konum, ef bólfélagar þeirra voru óvirkir drengir og konur.
10 Sjá Samuel Richardson, „Bréf til Sofie Westcomb (1746?)“, hér eftir Bruce Redford, The Con
verse of the Pen: Acts of Intimacy in the Eighteenthcentury Familiar Letter, Chicago: University
of Chicago Press 1987, bls. 1.
11 Sjá Lúkas 14.1−24 og Jóhannes 11.1−40, Biblían, Heilög ritning, Reykjavík: Hið íslenska biblíu
félag 1981.
12 Um alfræðiskrif Jóns Grunnvíkings hefur Guðrún Ingólfsdóttir ritað, sjá „Í hverri bók er