Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Page 62
B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r 62 TMM 2014 · 4 IV Því hefur verið haldið fram að bréfasaga 18. aldarinnar hafi verið tæknileg blindgata og henni hafi verið ógerlegt að þróast þar til hún varpaði af sér oki 1. persónu frásagnarinnar.26 Bréfasaga Gestakomanna er líka í vissum skilningi blindgata þar eð blindur maður fetar þar sínar frásagnargötur. Honum opnast þó í blindu sinni sýn sem óskert sjónin veitti honum aldrei og það má kallast nokkurs vert. Hitt skiptir þó ekki minna máli að lesendur sjá vítt yfir og eiga kost á að taka þátt í draumi sem verður að veruleika − í krafti persóna, ansi skoplegra í smæð sinni, reisn og þversögnum öllum, en svo áleitinna að ætla má að þær fylgi einhverjum langan veg; það er jafnvel ekki útilokað að samvinna þeirra verði kveikja að nýtum verkum. Tilvísanir 1 Sölvi Björn Sigurðsson, Dálítill leiðarvísir um heldri manna eldunaraðferð og GESTAKOMUR Í SAUÐLAUKSDAL eður hvernig skal sína þjóð uppreisa úr öskustó, Reykjavík: Sögur, 2011, bls.14. Hér eftir verður vísað til þessarar bókar með blaðsíðutali einu í meginmáli. 2 Sjá Lennard M. Davies, Factual Fictions, The Origins of the English Novel, New York: Columbia University Press,1983, bls.189. 3 Sbr. Jean­Jacques Rousseau, Julie, ou La Nouvelle Héloïse, Amsterdam [Paris]: M.M. Rey Robin og Samuel Richardson, Pamela or Virtue Rewarded, London: Mssr. Rivington and Osborne, 1740. 4 Sjá Björn Halldórsson, í Lexicon Islandico – Latino – Danicum. Björnonis Haldorsonii. Björn Haldorsens islandske Lexikon, København: Schubothe 1814. Orðabók, íslensk – latnesk –dönsk, Reykjavík: Orðabók Háskólans, 1992. 5 Sjá Þorsteinn Þorsteinsson „Æviatriði Björns Halldórssonar, prests í Sauðlauksdal“, Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, Gísli Kristjánsson og Björn Sigfússon bjuggu til prentunar, Reykjavík: Búnaðarfélag Íslands, 1983. bls. 15−23 og Hannes Þorsteinsson, „Minning séra Björns prófasts Halldórssonar á Setbergi“, Skírnir 1/1924, bls. 95 og 119–121. 6 Sjá t.d. Dena Goodman, „Letter Writing and the Emergence of Gendered Subjectivity in Eighteenth Century France“, Journal of Women‘s History, 2/2005, bls. 9−37, (hér bls. 9) og Jürgen Habermas, Strukturwandel der Öffentlichkeit, Untersuchungen zu einer Kategorie der bürgerlichen Gesellschaft, Með formála að útgáfunni 1990, Frankfurt am Main: Suhrkamp, 1990 [1962], t.d. bls. 12−50. 7 Sjá Dena Goodman, „Letter Writing and the Emergence of Gendered Subjectivity in Eighteenth Century France“, bls. 9 og Jürgen Habermas, Strukturwandel der Öffentlichkeit, bls. 113. 8 Sjá Dena Goodman, „Letter Writing and the Emergence of Gendered Subjectivity in Eighteenth Century France“, bls. 9 og Jürgen Habermas, Strukturwandel der Öffentlichkeit, bls. 110. 9 Sjá Raymond Stephanson, „“Epicoene Friendship”, Understanding Male Friendship in the Early Eighteenth Century, with Some Speculations about Pope“, The Eighteenth Century, 2/1997, bls. 151−170 (hér, bls. 151−52). – Tekið skal fram að Stephanson vísar m.a. í Trumbach o.fl. um að karlmennska hafi fyrir 1700 getað tekið til hinna sódómísku og manna sem drógust jafnt að körlum sem konum, ef bólfélagar þeirra voru óvirkir drengir og konur. 10 Sjá Samuel Richardson, „Bréf til Sofie Westcomb (1746?)“, hér eftir Bruce Redford, The Con­ verse of the Pen: Acts of Intimacy in the Eighteenth­century Familiar Letter, Chicago: University of Chicago Press 1987, bls. 1. 11 Sjá Lúkas 14.1−24 og Jóhannes 11.1−40, Biblían, Heilög ritning, Reykjavík: Hið íslenska biblíu­ félag 1981. 12 Um alfræðiskrif Jóns Grunnvíkings hefur Guðrún Ingólfsdóttir ritað, sjá „Í hverri bók er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.