Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 98
H a u k u r M á r H e l g a s o n 98 TMM 2014 · 4 er svona. Og hitt er hinsegin. Takið eftir því. Hafið í huga og munið að. Hvernig eigum við að koma fram við fólk sem kemur illa fram við okkur? spurði Lára jaki. Hvernig er best að fást við reiði? Það er allt löngu komið fram, sagði Guð og þið vitið það mætavel. Komið fram við aðra eins og þið viljið að þeir komi fram við ykkur. Það þýðir ekki að láta endalaust undan. Sumt fólk er eins og börn. Bara pínulitlar óþroskaðar sálir. Hvað sem lík­ amar þeirra þroskast. Slíkt fólk getur maður þurft að koma fram við eins og börn. Egill hafði á tilfinningunni að Guð væri óþolinmóður. Ertu þá að tala um smábarnasálir eins og Mikael orðar það? spurði pabbi Egils. Mikael hafði sagt þeim ákveðinn vinsæll popptónlistarmaður væri gott dæmi um smábarnasál. Mikael hafði líka sagt að Egill væri þroskuð sál. Sjöunda stigs þroskuð sál. Það gerði Egil ævareiðan því foreldrar hans voru sjöunda stigs gamlar sálir sem er heilu aldursstigi ofar. Sjöunda stigs gamlar sálir eru alveg við það að ljúka jarðvistum sínum. Sjöunda stigs gamlar sálir vita svo mikið að þær þurfa varla neitt að aðhafast heldur sitja hjá, fylgjast með og brosa að flónsku lægri tilverustiga á meðan þær greiða úr síðustu karmaskuldunum sínum. Sjöunda stigs gamlar sálir eru langþroskaðastar. Þær eru búnar að loka barnum, henda síðasta kúnnanum út og eiga rétt eftir að slökkva ljósin og læsa. Þroskaðar sálir eru þessi síðasti kúnni. Það er allt í volli hjá þrosk­ uðum sálum, sagði Mikael. Það er svo mikið karma. Allt á fullu, mikið til­ finningastreð. Egill varð bálreiður. Að þau skyldu voga sér, að hann skyldi voga sér að halda því fram að hann hefði tekið út færri jarðvistir og minni þroska en foreldrar hans. Að það væri allt á rúi og stúi í karmanu hans, að hann væri fastur í hringrás jarðvista. Og tilfinninga. Næstu aldirnar. Egill reiddist, móðgaðist, neitaði, hrópaði og stappaði niður fótunum þar til Mikael spurði: sagði ég sjöunda stigs þroskuð sál? Ég meinti sjöunda stigs gömul. Sjöunda stigs gömul sál auðvitað eins og foreldrar þínir. Og Egill varð sáttur. Það er mikilvægt, sagði Guð núna, að hafa það í huga þegar þið takið á móti skilaboðum sálnahópa eins og Mikaels að þó að þeir geti fært ykkur mikinn þroska, mikinn skilning, þá eru þeir ekki almáttugir. Ekki alvitrir. Mikael. Tilvist hans liggur á sviði milli ykkar og mín. Mikael er ágætur í að koma ákveðnum skilaboðum til mannfólksins. En hann gerir það á sinn hátt. Og raunar á ykkar hátt. Hann talar mál sem þið skiljið. Það er nokkurs konar líkingamál. Og það er ágætt. Jafnvel nauðsynlegt. En það er ekki eina leiðin til að lýsa því sem hann segir frá. Smábarnasálir. Þroskaðar sálir. Allt þetta. Þetta eru bara orð. Þau hafa tiltekna merkingu í tilteknu kerfi. Bara það. Þið þurfið að passa ykkur að festast ekki í orðunum. Agli þótti þetta ennþá betra en fyrri leiðrétting Mikaels. Nú hafði hann Guð fyrir því, svo gott sem, að það væri ekkert að marka Mikael. Hann væri eiginlega bara að tala barnamál fyrir vitleysinga. Þeir sem raunverulega skildu hvernig hlutum væri háttað í alheiminum myndu aldrei taka undir með honum. Agli þótti Guð samt leiðinlegur. Geðstirður. Honum fannst skemmtilegra að tala við hina. Kannski var það ekki Guð heldur allir hinir þarna inni sem urðu svona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.