Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Síða 128
Á d r e pa 128 TMM 2014 · 4 sinnum á 19. og 20. öld og seinast í Rússlandi. Nýjasta dæmið virðist ætla að verða „arabíska vorið“ sem svo var kallað á seinustu tveim­þrem árum. Norræna módelið Norðurlandabúar og ýmsar aðrar þjóðir Vestur­Evrópu hafa enn sem komið er náð lengst á þeirri braut að „byggja rétt­ látt þjóðfélag“. Þau skref voru einatt tekin þegar flokkar vinstri jafnaðar­ manna voru í ríkisstjórn og undir þrýst­ ingi frá verkalýðshreyfingu og stundum enn róttækari vinstri flokkum. Þá neyddist yfirstétt og hægri flokkar hennar oft til að láta af tregðu sinni og fallast á kjarabætur eða velferðarkerfi. Þessir flokkar reyndu síðan jafnan í krafti yfirgnæfandi eignarhalds síns á fjölmiðlum að þakka sér það seinna meir sem þeir höfðu verið teygðir hrín­ andi og spriklandi til að samþykkja. Sem dæmi frá Íslandi má nefna lög um verkamannabústaði 1929, almanna­ tryggingar 1936 og atvinnuleysistrygg­ ingasjóð 1956 sem loks náðist fram eftir sex vikna verkfall. Því fer þó fjarri að þjóðfélagið hér á Vesturlöndum sé orðið nægilega réttlátt. Enn er það svo að braskaralýður fær hvarvetna að leika lausum hala og hefur þúsundfalda möguleika til að afla sér auðæfa á við venjulegt fólk í öðrum atvinnugreinum. Flinkur verðbréfa­ miðlari eða fjárfestir getur hæglega borið hundraðfalt meira úr býtum en til að mynda flinkur járnsmiður eða lækn­ ir. Eiginleikar á borð við handlagni, iðni, nærfærni og hjálpsemi eru ekki hátt skrifaðir fjárhagslega. Meðan slíkt ranglæti er ekki afnumið í kerfinu skiptir litlu máli hversu margir stjórn­ málaflokkar vel meinandi fólks eru stofnaðir. Þeir verða allir að beygja sig undir þessi lögmál hins svokallaða við­ skiptalífs eða atvinnulífs. Gott fólk er að vísu sífellt að berjast gegn misrétti og mismunun og smám saman næst dálítill árangur. Það hefur til dæmis um nokkurt skeið verið barist fyrir jöfnu aðgengi fatlaðra til vinnu og þjónustu. Á seinustu áratugum hefur með sífellt betri árangri verið barist gegn misrétti vegna kynhneigðar. Í báðum dæmum er verið að rétta hlut minnihluta gagnvart meirihluta. Ekki sýnist þó minni ástæða til að berjast fyrir því að öll þarfleg störf séu metin nokkurnveginn til jafns og dugn­ aður einn og ástundun við hvert starf ráði tekjuskiptingu manna. Með því væri reynt að rétta hlut meirihluta gagn­ vart minnihluta. Í stað þess hefur hvers­ konar kænska í fjármálavafstri verið sett á langtum hærra stall en önnur vinna, rétt eins og hún sé öðrum hæfileikum æðri þótt hún komi ekki nema fáum einum til góða. Múgsefjun Meirihluti hins heiðarlega vinnandi fólks virðist hinsvegar eiga býsna bágt með að gera sér grein fyrir að þessi mis­ munun sé óréttlát. Það þarf að vísu engan að undra. Fólk er upp til hópa tal­ hlýðið og hrekklaust. Jafnvel getur sú hugsun hvarflað að manni hvort eitt­ hvað kunni þrátt fyrir allt að vera til í því kaldranalega viðhorfi sem stundum hefur heyrst haldið fram, að innst inni vilji mikill hluti lýðsins blátt áfram láta kúga sig. Talsmenn braskaralýðsins ráða líka í krafti fjármagns beint eða óbeint yfir öllum stærstu fjölmiðlum heimsins sem og flestum alþjóðlegum fréttastof­ um. Þar fer hin beina og ekki síður óbeina innræting fram. Yfirbragðið er ýmist haft hlutdrægt eða hlutlægt þar sem ýmsum gagnrýnisröddum er vissu­ lega leyft að hljóma. Jafnan er þó gengið út frá því að markaðsskipulag sé nánast einskonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.