Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Blaðsíða 137
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2014 · 4 137 á enda því undir lokin talar/skrifar sögukona handan grafar og ávarpar söguhöfundinn, dóttur sína: „Gott hjá þér að skrifa þessa bók og við­ halda hefð í kvenlegg. Ég fyrirgef það úr gröf minni. Ég skrifaði sjálf bók um Þórunni móður mína. Þú ert bara að leggja alúð við fortíð þína og sefa söknuð. Þú ert að lækna sársaukann í þér […]. Í sagnfræði má ekki stilla upp ljósið í for­ tíðinni. En í skáldskap og eigin lífi má hella ljósi yfir slóðina sína. Þú mátt gera það.“ (435) Um leið og sögukona víkur hér að tilurð bókarinnar leggur hún blessun sína yfir skrif söguhöfundar sem meðal annars fela í sér afhjúpun ýmissa viðkvæmra fjölskylduleyndarmála sem og lýsingar á líkamlegri og sálarlegri kröm og niður­ lægingu sem ristir inn að beini. Þarna er á ferðinni snjallt skáldskaparbragð hjá höfundi sem kannski slær á umræðu um siðferðileg álitamál sem blossað hafa upp í tengslum við aðrar nýlegar íslenskar sögulegar skáldsögur.4 Að þessu sögðu skal það fúslega játað að auðvelt er að gangast hinum skáldaða sögulega veruleika höfundar í Stúlku með maga á vald. Texti Þórunnar dreg­ ur upp áhrifaríka mynd af lífsstreðinu á Íslandi, allt frá tíma hins ótæknivædda og fátæka dreifbýlissamfélags nítjándu aldar, fram yfir miðbik tuttugustu aldar þar sem hin sístækkandi Reykjavík í hraðri nútímaþróun er aðalsögusviðið. Það gerir hún í gegnum svipmyndir af einstaklingum innan ættar sinnar og fjölskyldu; af fólki sem verður sprelllif­ andi í huga lesandans með alla sína lífs­ gleði og drauma, sorgir og söknuð og sumir hverjir í harðri glímu við hörmu­ leg örlög. II Þórunn kallar Stúlku með maga „skáld­ ættarsögu“ og er það skemmtileg viðbót inn í hugtakaflóru bókmenntafræð­ anna. Frásögnin er lögð í munn móður Þórunnar, Erlu Þórdísi Jónsdóttur (1929–1987), sem gramsar í „pappírum úr járnskápnum“ og reynir að henda reiður á lífi og sögu forfeðra sinna og þar með á sögu sjálfrar sín. Járnskápur­ inn umtalaði var eign Alexanders afa Erlu og í honum leynast bréf, dagbækur, blaðaúrklippur og ýmis skjöl sem hafa með ættarsöguna að gera. Upprifjun Erlu kemur þó ekki til af góðu; hún er dauðveik af krabbameini og notar sinn takmarkaða tíma til að líta yfir líf sitt og sinna og gerir um leið tilraun til að sættast við sín óblíðu örlög: Hugleiði gleði mína og vellíðan í sam­ hengi við tilvist allra annarra dýra frá örófi. Í því hólfi er þakklátt að vera. Þján­ ingin er nauðsynlegur fylgifiskur þessa furðuverks. Einn étur annan og sumir veikjast snemma og deyja hægt, þannig á það að vera. Sefa mig að svo miklu leyti sem lífvera getur sefað sjálfa sig. Til dæmis, hefði ég ekki veikst svona hefði ég ekki lesið dagbækurnar mínar, rifjað upp líf mitt og velt mér upp úr því eggi og byggi. Þá hefði ég ekki fengið bréfin sem ég skrifaði Gilsbakkasystrum sem krakki og unglingur. Og aldrei lesið pappíra foreldra minna og þeirra sem að pabba stóðu. Farið á mis við að endurlifa dýrðina alla. Og kynnast forferðrunum. Að skrifa er að dreyma vakandi og gera drauminn varanlegan, yfirfæra hann til annarra […]“ (20). Skáldskapur sem vakandi draumur er skemmtileg myndlíking og draumar – bæði í svefni og vöku – koma mikið við sögu í frásögn þessarar bókar. Draumar sem forboðar, oft válegra tíðinda, eru órjúfanlegur hluti íslensks samfélags, sem og bókmennta, og draumskyggni er eitt af endurteknum stefjum bókarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.